Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 60
EIMREIÐIN Ræða herpreslsins. Kajli úr óprentaðri bók. Eftir Kristmann GuSmundsson. Presturinn, er Eggert Hansson liafði kynnzt fyrsta skiptið sem liann kom í lierbúðirnar, liafði tekið til máls. Hann sat innst við arininn og horfði yfir hópinn: „Okkur kom saman um að ræða orsakir stríðsins. Og ég gat þess þá, að samkvæmt minni skoðun væru þær hinar sömu og orsakir allrar baráttu. Nú skulum við tala um málið og vita, livorl ekki er liægt að komast að einliverri niðurstöðu“. Það þurfti ekki lengi að livetja ungu mennina til að láta í Ijós álit sitt. ■— 1 fyrstu lilustaði Eggert naumast á þá. Hugur hans reikaði víða, en ein og önnur setning komst þó inn í vitund hans: „Eitt tók stríðið frá okkur öllum: öryggi lífsins. Nú vitum við, hversu hverful tilvera okkar er. Hvar eigum við að leita þess, er geti bætt okkur tjónið, og er nokkuð slíkt til?“ „Að vísu er eins og grunnurinn liafi hilað undir fótum okkar. En þó finnst mér stundum eins og þetta öryggisleysi geri glöðu stundirnar ennþá skemmtilegri? Ég nýt lífsins á annan liátt, kannske betur en fyrr?“ „Til hvers fæddumst við, ef við eigum nú að deyja, áður en við höfum lifað lífinu? Getur hugsazt að til sé framliald eftir dauðann og að við fáum þar það, sem við förum á mis við hér?“ „Ef við deyjurn, þá föllum við fyrir frelsið!“ „Við þurfum ekki á öðru lífi að halda, ef við lifum þessu á mannsæmandi hátt!“ „Ollum virðist koma saman um, að frelsið sé hezta og ómiss- anlegasta gjöf tilverunnar. En hvaS er frelsi? Er ekki kominú tími til að endurskoða þettu hugtak?“ „Við verðum að læra að liata þá, sem steypa heiminuni 1 ógæfu!“ „Rekið hina vitfirrtu stjórnmálaglópa, auðsafnara og valda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.