Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 63

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 63
EIMREIÐIN RÆÐA HERPRESTSINS 135 viU tekst þeim aft kljúfa frumeindirnar. Hvað skeður þá? Kannske verður síðasta afrek mannsins það, að sundra jörðinni?“ Presturinn liafði setið þögull og lilustað á samræðurnar. En nú sló hann allt í einu flatri hendi á borðplötuna og tók til máls. Hinir þögnuðu samstundis. Eggert hrökk upp frá hugs- ttnum sínum og hlýddi með óskiptri athygli á ræðu lierprestsins: «1 nótt dreymdi mig skrítinn draum, sem ég ætla að segja ykkur. Mér þótti ég vera kominn til Arberwille, þar sem ég er Pfestur. Það er lítill bær; íbúarnir ekki lakari en annað fólk og 'Kglega lífið svona eins og gerist og gengur: — talsverð tog- streita um lítilsverð málefni; þó nokkur öfund, meinfýsni og l'jaftaslúður, erjur um stjórnmál og trúmál, nágrannakritHr, afðrán og undirferli. — En nú þótti mér ég ganga um aðal- Rotuna; það var helgidagskyrrð yfir öllu, og livarvetna mættu »ier brosandi andlit; rósemd og ánægja lýsti úr allra augum. keypti „The Morning Post“ af Sallv gömlu blaðsölukonu, guðlaúsustu og illmálgustu kerlingarnom í Bandaríkjunum. En »u var hún ekki annað en gæðin og ljúfmennskan, hrósaði á livert reipi hinum blaðasölunum og lét ritningargreinar fjúka með annárri hvorri setningu. Og þegar ég leit í blaðið, var það fullt af lofgreinum um stjórnmálalega andstæðinga, svo fjálglegum, að lá við væmni. Ennfremur voru þar tilkynningar frá kaupmönn- »»i, lögfræðingum og bröskurum bæjarins, að þeir greiddu eftir- leiðis livern dag frá 10 til 6 allt það fé, er þeir hefðu ranglega baft af viðskiptavinum sínum. — í stuttu máli: Þarna var allur hsejarbragur orðinn slíkur, að á betra virtist ekki hægt að kjósa, f''á sjónarmiði sóknarprestsins. Allir voru sáttir og glaðir og góðir bver við annan; allar erjur voru jafnaðar, allt ósamlyndi liorfið °S serliver sök bætt. — Ég varð auðvitað ba;ði undrandi og glaður. ^» þó tók út yfir, þegar ég mætti meþódistaprestinum og klerki Presbýterananna. Þeir leiddust á aðalgötunni, eins og ástfangnir »»glingar, og er þeir sáu mig, komu þeir hlaupandi til mín °S föðmuðu mig að sér! — Það lá við sjálft, að mér þætti nóg »»i, og eitthvað fannst mér nú vanta, þrátt fyrir allt. Samt var * g ekki í neinum vafa um hvert ég væri kominn. Á Stórtorginu mætti ég heimatrúboðsprédikaranum. Hann var l»»n eini af bæjarbúum, er var dálítið súr á svip. En það kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.