Eimreiðin - 01.04.1947, Qupperneq 67
^TMREIÐIN
RÆÐA IIERI’RESTSINS
139
serstæffri reynslu. Það, sem þeir niyndu ekki gera fyrir nokkra
aðra manneskju, nema gegn ærnu gjaldi, vinna þeir ókeypis og
uieð ljúfu geði fyrir ástvininn. Þeir finna ofan í kaupið til sælu-
kenndar við það að mega létta lionum lífið og vera lionum til
yndis. Og þótt þ eir séu svo háðir lionum, að þeir treysti sér vart
•il að lifa án hans, þá finna þeir ekki til neinnar ánauðar, heldur
þvert á móti! Þjónusta þeirra, í þarfir þess, er þeir elska, veitir
þeim liina tærustu frelsiskennd, og þeir eiga þá ósk heitasta að
'erða lionum æ meira háðir.
Hvað er nú liér á seyði, og hvernig verður þetta skilið? — Er
þetta ekki bending um hvar frelsið sé að finna og hvemig losast
Jiiegi úr allri ánauð, liverju nafni sem hún nefnist?
' I'orráðamenn þeirra þjóða, er við eigum í stríði við, hafa
Mt boðorð sjálfsmettunarinnar og byggt stjórnskipan sína á
því. Við þykjumst sjá livernig það hefur gengið: Ástúð, samúð
°S virðing fyrir meðbræðrum hefur breytzt í mannfyrirlitningu,
Se,n á sér engan líka. — En erum við ekki öll samsek Hitler?
Höfuni viS ekki einnig dýrkað lioldið á kostnað sálarinnar, aflið
‘l kostnað andans, nautnir á kostnað gleðinnar, ruddaskap á
°stiiað samúðar, frekju á kostnað umburðarlyndis, hroka á
k°stað manngæzku, — vígorð á kostnað umþenkingar?
Áratugum saman hafa vísindamenn verið önnum kafnir við
I‘‘l,> að afsanna guðdóminn og lífið eftir dauðann. Og þótt
rannsóknir þeirra liafi leitt í ljós, að allt efni sé afstætt og
1 ainiverulega livergi til, nema í skynjan vorri, þá eru þeir jafn
^tvúnhlindir eftir sem áður. Þeir segjast vera only interested in
'ls- ”Hod, freedoin and goodness of man are not exact knowledge
‘lud do not lie in my field!“ Þessi mikilmenni, sem guð hefur
geið gnf'ir, er gætu orðið að ómetanlegu gagni, stara á stein-
i'<1'inga, er þekking þeirra Iiefur sannað, að séu alls ekki til,
V sjá því ekki hið eina eftirsóknarverða. Því áslúð er ekki
lsindi, mikið rétt; ástúðin er vilji guðs! — Gáfur án skilnings
ru kættulegri en allt sprengiefni lieimsins; og lærdómur er ekki
| . lar,i 8jálfu sér nóg. Sem takmark er hann beinlínis neikvæður,
'1 bann er aðeins meðal í leit mannsins að gæfu sinni.
u' höfum þjappazt saman í milljónaborgir, þar sem við reyn-
’ nie3 allskonar múgsefjun, að gleyma erindi okkar liingað
e °Hu, sem minnir á það. Okkur tekst það vonum framar: