Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.04.1947, Qupperneq 69
EIMREIÐIN tÍÆÐA HERPRESTSINS 141 bótt vopn okkar séu hvergi nærri lirein og flekklaus. — Mann- kyniði á sér hamingjudraum, er guS lagfíi í sál þess og verður aldrei frá þ ví tekiiin. Við nefnum þennan draum ýmsum nöfn- llni, en innsta eðli hans er kærleikur. -— Manneskjan er alltaf i(ð leita að einhverju, sem lnin getur fórnað sér fyrir — meS glefti. Kaerleikur meðal manna og meðal guðs og manna. Og stríðið stendur um það, livort liann, eða helstefnan, á að sigra á vorri jórð; trú, von og ástiið, eða hin ískalda, hrokafulla sjálfsmettun; hvort við eigum að elska, starfa og lifa, eða hata, eyða og farasl! Vel má það ske, að margir okkar verði að láta líf eða líkam- h'ga lieilbrigði í þessari sennu. Og okkur þykja það, að vonum, hörð örlög. En við vitum ekki frá hverju dauðinn frelsar okkur, °g óvíst að betra biði, þótt okkur yrði lengra lífs auðið. Það er brestur í sérhverjum baug gleðinnar. En nú vil ég hiðja ykkur að hugleiða, hvort það er ekki einmitt liann, sem íierir gleðina dýrasta? Öll fegurstu verk mannsandans eru gerð ;,f þeim, sem þekktu harma. Og enginn, nema sá, er sjálfur bekkir ótta og umkomuleysi mannssálarinnar, getur lijálpað líð- ai,di meðbræðrum. Þótt ég sé prestur, hvet ég engan til að trúa án umþenkingar; b'í trú, sem ekki er byggð á reynslu, getur brugðizt, þegar mest hggur á. Skynsemin er okkur gefin til þess að nota hana, og hun leiðir aldrei afvega, meðan hún er í samræmi við rödd hjart- a«s. Efi og vantrú geta verið frjó og þroskavænleg, ef þau þvinga °kkur til íhugunar og auka þorstann eftir þekkingu. Og sá, sem leitar hins rétta af alhug og án sjálfsþótta, mun finna það. Því ‘uinið í kringum okkur er ávallt fullt af ástúð guðs, eins og ' terinn af hljómlist og orðum. Ef okkur tekst að gera sál okkar aÓ hæfu viðtæki, þá munum við smám saman öðlast þann vís- •lóin, sem er uppspretta allrar hamingju, öryggis og friðar. ilg einmitt þegar kreppir að, þegar þjáningin sverfur til stáls, 1 n,ni við móttækilegastir fyrir |)á huggun, sem ávallt stendur til h°ða þeim, er hennar leita. Tími harmsins er erjandi sálnanna, |>á n,ýkist hjartað, og hugurinn opnasl fyrir því, sem hið *niyndaða örvggi liversdagslífsins lokaði úti. hegar við hugsum um þetta með gaumgæfni, þá getur naumast Ma því farið, að okkur taki að gruna, hver sé orsök þess, að hið illa fær að leika lausum hala í heiminum. — Guð getur ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.