Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 70

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 70
J42 KÆtíA JÍERPRESTSINS eimreiðin hjálpað J)cim, sem hrinda honum frá sér. — En hver sem upp- runi liins illa er, j)á er víst, að oft fylfíir því mikil hlessun. Það vekur okkur af óhollum dvala og þvingar okkur til að leita ein- livers, sem ekki getur hrugðizt. En það er ekki nóg að meðtaka vináttu skaparans og ætla að njóta hennar einn. Því fjársjóðir andans eru slíkrar náttúru, að ]>ví aðeins getum við fengið J)á til fullrar eignar, að við gefum J)á samferðamönnum okkar. Þeir, sem eiga viðtæki, vita, að ekki er nóg að loftnelið sé í lagi; — án jarðsambands verð’ur liljómurinn ekki fullkoininn. Jörðin er heimili okkar, meðan við' dveljum hér, og manneskj- urnar eru bræður okkar og systur. Líf allra manna er órjúfandi heild, ekki einungis þeirra, sem nú eru uppi, lieldur og liinna, sem farnir eru og J)eirra, sem koma eiga. Það illa, sem við gerum öðrum, gerum við því í raun og veru okkur sjálfum og börn- imiim okkar. Það er alveg þýðingarlaust að flýja frá ábyrgðinni og segja, að hörmungar lieimsins komi okkur ekki við, að við geturn livort eð er ekki að gert og að lítið' inuni um lijálp ein- stáklingsins. Því ])að er einmitt okkar hjálp, sem skaparinn þarfnast, þín og mín, hverjir sem við eriim og hvernig sem á stendur fyrir okkur. Það er ekki tilætlunin, að við séuni þeir aumingjar að hirða gjafir guðs, en láta ekkert í staðinn! Elska skaltu náunga þinn. Hjá því boðorði verður ekki komizt, enda })ótt við trúum hvorki á guð né annað líf. Því án þess verður jörðin aldrei annað en táradalur, hversu gott hagkerfi sem við sköpum. IMýfundið lögmál. Á fumli í Vísiiidafclugiiui lirezka (Iioyul Sociely), sem lialdinn var í nia> 1). á., lýsti Patrick Maynard Stuarl Blackwell, prófessor vió háskólann 1 Manclicster, nýfundnu lögniáli í eðlisfræði, um ákveðin grundvallarhlutföll niilli rafsegulniagns og þyngdar. Þetta lögniál er talið', að verði álíka þýðing- urmikið fyrir vísindin cins og þyngdarlögmál Newtons og afstæðiskenning Einsteins urðn á sínuni tíina. Blackwell liefur fundið þetta lögniál sitl út frá mælinguni á liæfni rafsegulsviðs jarðarinnar til að lieygja geinigeislana svonefndu. Líkingin, seni skýra á þetta lögnuil fyrir vísindamönnunum (Ieik- menn munu yfirleitt vilja Iiufa sig afsakaða um að skilja), lítur þannig u* p — ^ ^ u, þar sem p táknar mælda verkun rafsegulmagns gagnvart hlul- fullinu milli þyngdur (g), ljóshraða (c) og snúningshruða hnuttar (11).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.