Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 83

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 83
ElMREIÐIN ■lón Dúason: LANDKÖNNUN OG LANDNÁM ÍSLENDINGA í y ESTURHEIMI. (ísafoldarprent- srnifíja h.f.). Nokkurri furðu geguir l>a<V, liversu lll('iii) nú á (löguin segja frá landa- ruiidum íslendinga um Vesturlieim. ^1' l<að táknanda hér um, aiV fríðar s,yUur eru geriVar af Leifi heppna f'orfinni karlsefni, liœði liér og V(‘stan liafs, en engin af þeim manni, seni (yrstur hvílra manna virðist hafa f undiiV meginland Norður-Ameríku. ®('Sa dul dregur þó Grænlendinga- SaSa á, að sá niaður var livorki I.eif- ,lr né Karlsefni, heldur Bjarni Her- Jolfsson, hónda af Eyrum, þess er l'yggð sína flutti á Herjólfsnes. Jóni Dúasyni er um margt líkt farið sem Bjarna. Hann er lilé- 1 rægur og yfirlætislans eljumaður, °S vinnur i kyrrþey hin merkileg- 118,11 störf. Lað vita vinir lians og *a(r aðrir, að hann er lærður á 1‘agfræði og févísindi og mátti starfa “(V þeim efnum sér og þjóð sinni ,(1 gagns og sóma. Frá þessum mál- 11111 lét liann uugur lieillast af fiin- 11(11 liugðnæmu rannsóknarefnum um landa vora, þá er fluttu vestur um juænlands haf og þeirra kyn. Af jl( nii hugðarefnum hefur hann verið "rSnuminn síiVan um mannsaldurs jju'ið. Og það ætlar sá, er þessar l,|(,r ((,ar, nð enginn maður sé honmu nú jafn fróður um örlög og sögu landa vorra vestur þar til forna. Er það óhemju fróðleikur, sem Jón hefur safnað um þessi efni. Hefur hann viðað að sér hverskonar upplýsingum um C,ræuland, Hellu- land, Markland og önnur norður- liind Vesturlieims og það fólk, sem lönil þessi hefur hyggt. Nokkru af rannsóknum sínum lýs- ir Jón í liinu mikla riti Landkönnun og landnámi Islendinga í Veslur- lieimi. Eru rannsókuir Jóns harla ítarlegar og niðurstöður nýstárlegar. Er það skenimst af að segja, að hann les það af hókum og skjölum og af mannvirkjuin og öðrum fornleifum, að fslendingar hafi hyggt bæði Græn- land sjálft, Helluland, Markland og víða um norðurströnd Kanada að minnsta kosti. Og undir hrafnsmerk- iim ætlar hann þá hafa siglt suður lyrir Furðustrendur, enda herma sagnir, að þeir hafi verið sénir á siglingaleiðum suður allt til Vestur- India. Eru þessar ályktanir hinar merkilegustu og þess verðar, að Is- lendingar gefi þeim gaum. Ekki telur Jón, að landar vorir á Grænlandi hnfi dáið út. Telur liann þá lifa enn um byggðir Grænlands, lítið eitt blandaða hinni ónienntuðu frumþjóð, sem mu landið fór, enda liafi sú frumþjóð liðið undir lok, Nú er Jón ekki einn um þesSa

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.