Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 48
40 NORÐAN OG AUSTAN EiMREr^ir1 í etað þess að verða að bíða og bíða eftir því, að geymslur Græn- metisverzlunarinnar inni í Reykjavík geti smátt og.smátt tekið við uppskerunni. Hafa stundum miklar frostskemmdir og töp orðið afleiðingar af þeim drætti, t. d. í liaust og vetur. Við gistum í Borgarfirði og skoðuðum gróðurhús í Deildar- tungu, Laufskálum og Sólbakka um morguninn. Við sáum allmarga vöxtulega banaua, en einkum eru „epli lslands“, tómatarnir, rækt- aðir í gróðurhúsum Borgfirðinga. Eru tómatarnir hollir og fjör- efnaríkir. Börn verða fljótt sólgin í þá. Ættu foreldrar að hafa Frá gróðrarstöSinni á Hafursá, Fljótsdalshéraði. hugfast, hve þeir eru stórum lieilsusamlegri en t. d. brjóstsykur o. fl. „sleikjusælgæti“, sem líka kostar peninga. Kappræktaðar jurtir verða oft viðkvæmar, ekki sízt í liitabeltisloftslagi gróður- tiúsanua. Rótarormar eru þar versta plágan. Moldarskipti eru dýr og vinnufrek, en duga í bráðina. Reynt er að dæla eiturlyfjum í moldina ineð odddælum, en liefur gefizt misjafnlega. Sumir eru svo vel settir að geta veitt sjóðandi vatni inn í húsin og ráðið þannig niðurlögum ormanna. Erlendis tíðkast víða að gufusjóða moldina annað hvort ár. Eykst uppskeran stórum við það. En hér vantar ennþá hentugan, færanlegan gufuketil til þeirra aðgerða. Kemur sá útbúnaður fyrr eða síðar. Gróðurhús í Borgarfirði munu alls vera um 8000 m2, eða tæpur hektari að stærð. Færa þau drjúga björg í bú. 1 Mosfellssveit og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.