Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 76
eimreiðiN' Leiklisíin. Leikfélcig Reykjavíkur: Gullna hliáiö — Galdra-Loftur — Volpone. Fjalakötturinn: Meðan við bíðum. Leikfélag Hafnarfjarðar: Gasljðs. Menntaskólaleikurinn 1949: Mirandólína. Stundum er tekið svo til orða í leikdómum, að frammistaða leik- enda sé boðleg' hvar sem er, og myndi leiksýningin í heild sóma sér vel á meiri háttar leiksviði. Slíkt er náttúrlega sagt í beztu meiningu, en gefur í rauninni ranga hugmynd um stigatölu leik- menntar vorrar á heimsmæli- kvarða. íslenzk leiklist er sprottin upp úr starfi áhugamanna, og öll hin beztu og sérkennilegustu ein- kenni sækir hún þangað. Þetta þýðir ekki, að kunnátta og tækni, hvort heldur sóttar í innlenda eða erlenda leikskóla, komi ekki að gagni hér á leiksviðinu, þvert á móti. Kunnátta hinna lærðari manna í listgreininni hefur á síðustu áratugum feykt burt stöðnun og sérhyggju, sem vissu- lega er versta vá áhugamannsins. En hversu starsýnt sem manni kann að verða á leik hinna færustu kunnáttumanna á erlendum leik- sviðum og hversu vel sem leik- brögð þeirra eru höfð eftir hér á leiksviðinu, þá er það ekki þessi list, sem yljar íslendingum um hjartaræturnar. Þess vegna er samanburðurinn á list þeirra og list vorri ranglátur gagnvart þeim listamönnum, sem íslenzkt leiksvið hefur alið. Starfsemi Leikfélags Reykjavík- ur á iiðnu hausti og það sem af er vetri talar sínu máli. Leikföri" til Finnlands með „Gullna hliðið“ var stórmerkur áfangi í íslenzki'1 leiksögu, ekki vegna þess sérstak- lega, að leikurinn sómdi sér vel a hinu stóra leiksviði, heldur vegna þess að leikmeðferðin öll, innlifu" leikenda í hlutverkin og túlkun þjóðlegra eiginda, stóðst prófraun, vakti athygli sem islenzk leiklist- Það þykir ef til vill mikið í munni, en maður fær vart varizt þein1 hugsun, að einmitt þessi list, arf' urinn frá Iðnó, sé að sínu leyt1 ekki minna virði fyrir þjóðlíf voi't en t. d. leikur hinna frægu Abbey' leikara fyrir írskt þjóðlíf. Margt er líkt með skyldum, írum og ís' lendingum. Hjá báðum er áber- andi sterk innlifun í hlutverkin, myndauðgi í látbragði og tali, rík hneigð til að strika undir skaP' brigði og leiða fram sérkennilega1' persónur úr dökkmyndasafni þjóð' lífsins. Arndís Björnsdóttir Brynjólfur Jóliannesson áttu sanU' arlega skilið annað og meira ei> heiðarlegt umtal fyrir leikinn 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.