Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 84

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 84
76 RITSJÁ EIMREIÐlN Lourdes, scm er ágæt, en lýsing G. J. er engu lakari. — Eftir þaiV höldum \-ið áfram um Sudiir-I’rakkland til margra fornfrægra sta3a og sveita. Eg vil geta þess, aö' mjög margar ágætar niyndir eru í bókinni. Virdast þær vel valdar og vel prentaöar, því pappír er allgóöur og yfirleitt vandað til útgáfunnar, þótt prentvillur séu fáeinar. Kostur er það, að höfundur tilgreinir jafnan, livernig bera á fram hin frönsku nöfn. En ég verð einnig að geta þess, sem mér finnst óprýða þessa hók, þótt það sé óviðkomandi furðum Frakklauds. Það er ýmislegt af því, sem stendur á fyrstu 64 bl6. bókarinnar, en í þeim kafla segir höf. frá dvöl 6inni í Eng- landi, sérstaklega í London. Andúð höf. á Bretum er svo augljós, að um það vcrður ekki villzt, og vildi ég óska þess, að liann hefði sleppt þess- iim kafla, enda kemnr liann Frakk- landi ekkert við. Það má lofa einn án þess að lasta annan, og mér finnst, að ef G. J. hefði langað til að segja Bretum til syndanna, þá liefði hann átt að gera það á öðrum vettvangi. Prófessor A. Jolivet í París ritar formála og segir m. a., að hann telji Furður Frakklands með gáfulegustu óg skemmtilegustu bókum, sem rit- aðar hafa verið um Frakkland. Þorsteinn Jónsson. Victor Hugo: MARÍUKIRKJAN I PARÍS. Björgúlf ur Ólafsson íslenzk- aSi, Rvk. 1948 (H.f. Leiftur). — Þessi ínikla skáldsaga er 518 bls. í Eimreiðar hroti. Sannarlega er það þrekvirki að leggja út í að þýða slíka bók. Geri ég ráð fyrir, að Björgúlfur Ólafsson læknir liafa þýtt úr frum- málinu. Fyrir löngu las ég bókina á dönsku, sviplitla og tilþrifalausa þýð' ingu. Er ólíku saman að jafna og nærri því eins og hér sé uni aðra skáldsögu að ræða, svo vel finnst mér þessi þýðing gerð. Ekki á ég hókina á frönsku, enda enginii frönskumaður, svo ég get ekki dænit um þýðinguna í samanburði vi» frummálið. Victor Hugo er talinn sa franskur höfundur, er mest áhrif liafði á bókmenntastefnu Frakka, og jafnvel fleiri þjóða, á nítjándu öld, a. m. k. þangað til raunsæisstefnan tók fyrir alvöru að ryðja sér til rúins, og verður bann talinn í flokki fremstu skáldsagnaböfunda Evrópu. Málskrúð hans, orðkynngi og orðamergð er með afbrigðum, og úr söguefnum vinnur hann út í yztu æsar. Sagt er, að Shapespeare liafi skapað nýja enska tungu. Margir telja, að Hugo hafi myndað nýja franska tungu. Það verður að telja vel farið, að öndvegisrit lielztu rithöfunda heinis- ins séu þýdd á góða íslenzku, og ber því að fagna því, að þessi bók er komin fram í góðri útgáfu, og fremur ódýrri, eftir stærð. Björgúlfur læknir er ágætur rithöfundur. Allt, sem lianu skrifar, er fagurt og lifandi, livort sem það er frumsamið eða þýtt. Von- andi á hann eftir að auðga bókmennt- ir okkar með mörgum góðuin bókuin cnnþá. Þorsteinn Jónsson. GULLÖLD ÍSLENDINGA, bókin uin menningu og lífshætti feðra vorra a söguöldinni, eftir Jón Jónsson Aðils. kom út i vandaðri nýrri útgáfu a liðnu ári. Kostnaðarmaður þessarar annarar útgáfu er Þorleifur Gunn- arsson, forstöðumaður Félagsbók- liandsins í Reykjavík. Fyrsta útgáfan kom á bókamarkaðinn fyrir 43 árum og cr uppseld fyrir löngu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.