Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 26

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 26
eimkeiðin Picasso. Nafnið Picasso þekkja allir, sem eitthvað liafa fylgzt með í málaralist samtíðarinnar. Sá, sem nafnið ber, mun vera frægasti málarinn, sem nú er uppi. Þó eru mjög skiptar skoðanir uni, livort hann sé mik- ill listamaður. En honum hefur tek- izt að vekja á sér alheimsathvgli, og myndir lians liafa selzt fyrir ótrúlega háar uppliæðir. 1 stærstu og virðu- legustu málverka- söfnum heimsins getur að líta mál- verk eftir hann, keypt þangað fyr' ir of fjár. Myndir lians eru öruggan gjaldmiðill eU sjálfir seðlar Frakklandsbanka, en í Frakklandi hefur hann dvalið mestan liluta ævi sinnar. Hann er talinn vera ríkasti málari lieimsins. Stundum fær liann nú orðið allt að tveim milljónum króna fyrir mynd, sem liann selur eftir sig. Pablo Picasso er Spánverji og fæddur í borginni Malaga a Spáni, er nú kominn liátt á sjötugsaldur og liefur um langt skeið átt lieima í París. Faðir lians var kennari í málaralist og sjálfm málari. Hann liét Ruíz. En sonur lians var skírður Pablo Diego José Francisco de Paule Juan Nepomuceno Crispín Crispiano Pablo Picasso. Hann liænir að sér dúfur inn í vinnu- stofu sína í París. A myndinni er liann med eina a kollinum og starir í þungum þönkum fram fyrir s g.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.