Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 29

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 29
eimreiðin PICASSO 265 / l'i'öi. Teikning eftir Picasso, gerð árið 1918. uefnd hefúr verið „kúbismi“. Að fjölbreytni jafnast fáir listmál* arar á við bann. Og liann er framúrskarandi teiknari. Með fáein- lI,n strikum getur liann skapað hreyfingu, meiningu og þokka í teikningum sínum. Hann varð um skeið einhver mesti byltinga- S1nni í listinni, sem nokkurn tíma hefur uppi verið, gekk fram ntonnum með klessumálverkum sínum, en vakti jafnan á sér athygli með þeim og eignaðist marga fylgjendur meðal ungu staniannakynslóðarinnar, sem stældi öfgar lians og át eftir °nuin. Enginn málari á vorum döguni hefur verið eins duglega auglýgtur og liann og enginn eins mikið stældur af öðrum. Um Pao verða svo skiptar skoðanir, hve áhrif hans hafi reynzt lieilla- Vaenleg og liversu mikill snillingur hann hafi reynzt. Frægð og ann er enginn algildur mælikvarði á snillina. Enski gagnrýn- andinn Michael Ayrton liefur sagt um Picasso: „Þungamiðjan t list Picassos er móðursýki, og með móðursýki sinni í mynd- s tnm endurspeglar hann svo vel öfgar og afkáraskap samtíð- arinnar, að hann má með miklum rétti teljast spámaður hennar. famlag hans til málaralistarinnar, sé hún metin sem tákn um niatt mannsandans til að lýsa dásemdum skaparans, er líkast Seysistórri beinahrúgu í kirkjugarði mannlegrar reynslu“.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.