Eimreiðin - 01.10.1949, Side 39
EIMREIÐIN
TKÝNAVEÐUR
275
aldrei fann ég til eftir a3 ýtt var frá landi og búið að biðja fvrir
ser, eða lesa sjóferðabænina, eins og þá var alsiða. Ég brúkaði
sjálfur mína eigin bæn, því ég fór snemma minna eigin ferða.
Bssn mín var vísa úr „Sögur og kvæði“, fyrstu bók Einars Bene-
diktssonar. Bláfátæk vinnukona gaf mér þessa bók, — það var
eina bókin, er hún átti — og eina silfurkrónu að auk; ég liafði
^jargað einu kindinni, sem hún átti. Það var stór, hvítkollótt
ær, komin að burði. Ærin liafði dottið niður um snjóhengju og
°fan í lækjarpytt, stóð þar á síður í svellköldu vatni og gat sig
hvergi lirært. Ég fór iit um liánótt, upp úr rúminu, líkt og í
leiðslu, eða knúður af ósýnilegu afli, fór lieila bæjarleið og fann
ar*a, en varð að vekja upp og fá mannlijálp til að bjarga henni.
Ærin var aðframkomin, en lifði vegna ágætrar aðblynningar
°g fæddi tvö gullfalleg lömb. Stúlkan grét, þegar lmn gaf mér
kverið og krónuna, blessaði mig og spáði mér mikilli gæfu.
^ísan úr kverinu, er ég notaði að sjóferðabæn, er svona:
„Bíddu rótt, sé boðið ótt,
blekkist fljótt, sá gladdist skjótt.
Gráttu liljótt, því þor og þrótt
í þunga nótt hefur margur sótt“.
Já. Ég var lijá vandalausum, en Jón Jónsson, formaður og eigandi
a sins, var húsbóndi minn. Hásetar hans, þá er þetta skeði, hétu
hfaham. Isak og Jakob — -—- —
„Nú lield ég, að þú sért farinn að kríta Iiðugt“, varð mér að
°r®h „Þetta voru forfeður Israelsmanna!“
„Það er allt í lagi með það“, sagði ÉTJfur Uggason. „Það eru
eiri hundar svartir en hundurinn prestsins. Mannanöfnunum
®inum er af visstim ástæðum lítið eitt vikið við, en aliur þungi
®°gunnar, að öðru leyti, alsannur. Þessi nafnabreyting er líka af
J>Vl’ í landlegunum voru þeir alltaf að láta mig yrkja. Margt
þar á meðal mállýzkur annarra landshluta. Um Aust-
kunnu þeir eftirfarandi vísu:
„Kani, tussi, kirna, skjóla, kola, tessi:
Öll eru hér í einu vessi
Austfirðinga sprokin þessi“.
ar a góma,
fjarðamálið