Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 41

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 41
®IMREIÐIN TRÝNAVEÐUR 277 S1g nærbrókarlialdinu, hrindir upp hurðinni og skundar út. Kemur inn aftur, að stundu liðinni, kveikir á ,,kogaranum“, kall- ar háseta og kveðst ætla að róa. Abraham var þá risinn upp og farinn að rýna í skyrtuna. Dyrnar voru opnar. UJti var skelli- Kjart, sólskinslaust, en blika í lofti og blæjalogn. Abraliam mælti: »Að róa, segir þú! Drottinn minn! 1 dag liefði ég kosið landlegu! Eða livað dreymdi þig, formaður?“ 5?f*að dreymdi mig“, segir formaður, „að við værum rónir og sátum á „Tálkna og Trýnum“, Kollsvíkurmiði, og að hann Olli settt í svo heljarmikinn og stóran steinbít, að hann réði ekki við Weitt, eins og þegar hann setti í stóru sprökuna, svo ég varð að taka við færinu af lionum og draga. Það ætlaði ekki að ganga gfeitt að ná skepnu þessari upp að borði, og það er þá bara steinbítur! En það er sú ógurlegasta skepna, sem ég lief nokkru S1nni séð, og það lá við sjálft, að hann grandaði bátnum og dræpi °hkur alla. Loks tókst mér þó að hala hausinn á lionum upp á keipinil og rota hann, svo hausinn lá inni í bátnum og yfir í horðið liinum megin og fyllti allt austurrúmið, en skrokkurinn °g afturendinn einhvers staðar langt út í sjó. Þá heyrði ég kveðna Vlsu, eins og hún kæmi úr loftinu, en það var enginn maður, sem kvað hana, og þó tók ég sjálfur undir: nErlendur sitt yfirskegg Höfuð lét liann hníga að vegg, alltaf er að strjúka. hetjan öfundsjúka“.“ «Það bregst mér ekki“, sagði Abraham og kálaði kúkvendi, «að það er Trýnave&ur í aðsigi, og ættum við ekki að róa i dag. Það gerir manndrápsveður!“ sagði hann og signdi sig. „Þú reynir það og sannar! Eða manstu ekki eftir hrafnsunganum, er hlunk- aðist á sjóinn, undir Hafnarmúla, í landsunnanrokinu í fyrravor, ^yrir réttu ári síðan? Hvað sagði ég þér ekki þá, þegar lirafns- Ullgagreyið flaug upp undan fótum okkar og hátt í loft, en barst tuidan veðrinu frá landi, hafði sig ekki móti rokinu og féll á sJ°inn og rak til liafs, beint á Tálkna og Trýni. Ég sagði þér Þá> að næsta ár, um sama leyti, mundi gera austan áhlaups- kvel] 0g Trýnaveður, og þá mundi farast bátur, og brotin úr konuni reka þar að landi, er lirafsungaim tók npp. ,]á, ég segi það! Þu ættir ekki að róa í dag!“

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.