Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 43
eimreiðin
TRÝNAVEÐUR
279
afla hann hefur. En ef hann er úr TálknafirSi, — hvað eru þeir
að flækjast liingað? Þetta eru ekki þeirra mið!“
«1 guðs almáttugs bænum“, andmælti Abraham. „Förum ekki
nær þeim en snærislengd1) og tölum ekki við þá eitt einasta
stakt orð! Báturinn er úr Tálknafirði, bráðfeigur, og allir menn-
irnir, sem í honum eru. — Talið ekki við þá, gerið það ekki í
guðanna bænum!“
Þessu var ekki svarað einu orði. Ekki var þó lialdið nær bátn-
11111 og ekkert við mennina mælt. Skömrnu síðar skipaði forinaður
að leggja upp og „reyna“. Við höfðum meðferðis nokkrar lóðir,
svona sem svaraði einu tengsli, en þær voru uppstokkaðar og
óbeittar, tilætlunin að beita þær út, ef svo vildi verkast, en aun-
ars skaka með færum. Nær fullur kúffiskspoki var í hátnum
Jsanit nokkrum steinum, og kom það í góðar þarfir síðar, sem
seglfesta, þó ætlað væri til annars í fyrstu.
Allir renndu færum, nema Abraliam. Hann sat undir árum og
andæfði.
Hrátt urðum við varir, en það var nær eingöngu flatfiskur, svo
nndarlegt var það. Við drógum þarna á skammri stund nær 30
sniálúður. Mun engin þeirra liafa verið yfir 13—20 pvuid. Ég
nian það, að ég dró sex „lóur“, liverja á fætur annarri.
^Ht í einu kemur formaður upp með geysistóran grallara, en
l)yí nafni eru nefndir risastórir skarkolar (rauðsprettur). En
það einkennilegasta við þennan grallara var það, að liann var
nierktur í sporðinn. Það var sneiðing, auðsjáanlega gerð af manna-
böndum með beittum hnífi. Virtist inarkið mjög nýlegt, því sárið
Var eigi fullgróið. Eftir þennan drátt varð enginn lífsvar. Abra-
^am beiddist að skoða grallarann, og var lionum lient fram í
bálgrúniið til hans. Þetta var það ógurlegt flykki, að annan eins
°giiarhlemni minntist enginn að liafa séð áður.
_ ^braham laut þá niður að grallaranum og tók að lesa á liann
ems og opna bók. Abraham var sagður ólæs og óskrifandi. Mun það
^ata verið rétt, að hann var ólæs á venjulega bók eða blað, þótt
'ann laisi reiprennandi á alla hluti aðra, dauða og lifandi. Hann
‘s nu á grallarann líkt og æfðasti kunnáttumaður les Jónshókar-
estur úr Vídalínspostillu. Hann sagöi, að Gunnlaugur frá Hænu-
) Ein snærislongd er 60 faðmar.