Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 45
eimreiðin TRÝNAVEÐUR 281 úr háalofti, og skullu á sjóinn eins og byssuskot. Þá var nú ekki til setunnar boðið. Nú varð að láta hendur standa fram úr erm- tim. Færin hönkuð upp á svipstundu, mastrið reist og biiið um 1 bátnum. Hálfdrættingnum var hent frant í barka, svo flæktist ekki fyrir, og þess vandlega gætt, að báturinn væri nægilega iranthlæður og jafnhlaðinn. Nú kom kúffiskpokinn og grjótið í Sóðar þarfir. Hér voru hraðar hendur að verki. Fyrirskipanir for- mannsins orðfáar, en ákveðnar. Seglið var alrifað og aukið við kulbandi, er venjulega var kallaður „vaðburður“. Þegar í stað var eins og fyrstu þoturnar ætluðu að þrúga bátinn í kaf. Eigi 'ar unt annað að gera en að hleypa í Fjörðinn, skáhalt við veðrið. Öllu lauslegu var fest, stöðvað og skorðað eins og bezt mátti verða. Seglið fór upp. Forntaður settist við stjórnvöl og sá um skautið. Hálsinn var ltafður fastur að framan, því á bátnum var rásegl °g einsigli. Hásetarnir, Abrabam og Isak, höfðu hver sitt kul- band, en Jakob var við dragreipið. Hann var þóftufélagi for- mannsins, öruggur, bandviss og duglegur. Allar hendur urðu að 'mna saman, -—- allar sem ein. Ef seglið tæki sjó, var voðinn vís. Ekkert þýddi að ausa. Báturinn lá þegar allur á kafi í livít- ^yssandi tóft, en sjórinn gekk út og inn. Mér var falið, þar sem eg búkti hangandi í barkanum, að gæta austurtroganna, að þau taeki ekki út; bafði troðið einu inn á mig, undir skinnstakkinn, en bélt öðru klemmdu í klofinu. Tálknaf jarðarbáturinn liafði verið ofurlítið innar, þegar veðrið •sk.al] yfir, og sennilega eittbvað á undan okkur að seglbúa og bleypa { Fjörðinn, með því ekki var um neitt annað að ræða. bn okkar bátur virtist sigla miklu meir, og drógum við óðfluga a bann. Þegar bér var komið, böfðum við dregið svo á hann, að '<ð vorum ekki lengra frá bonum en rúma snærislengd til bliðar '<ð hann, hlémegin; grilltum í hann öðru hvoru gegnurn særokið. bá kom ofsaleg kviða, engu líkar en tröllaukinn vélplógur kæmi a.ðandi, er risti og spændi upp sjóinn, dragandi á eftir sér digran hala, er lyftist og sogaðist hátt í loft upp og gerði úr geysilega snlu, er spann sig saman og vatt upp á sig eins og halasnælda, stefndi á Tálknafjarðarbátinn og tók hiann. Við borfðum á bát- ’nn sogast upp í loftið, liverfast um og endastingast svo bar við biminn, — síðan springa og tætast allan í sundur, en flygsur og- spækjur þeytast um og berast víðsvegar í loftinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.