Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 47
eimreidin TRÝNAVEÐUR 283 að muna þetta, allir sem einn, að þegja og halda kjafti um þennan t’át, að minnsta kosti meðan ég er á lífi, — annars skuluð þið €1ga mig á fæti og það svo um munar. Já. Þið skuluð muna þetta: Að þegja og halda kjafti, eins og það væri eiðsvarið!“ 1 veitingastofunni voru nokkrir franskmenn fyrir og sátu að oldrykkju. Þá var jafnan mikill fjöldi franskra fiskiskipa liér við land, allt seglskip, flest frá Flandern og Dunkerque, kölluð »flandrar“ og ,,dúnkar“, ellegar þá „franzmenn“ eða ,,franzarar“. ’iBonn, bonn, bonn, bonn!“ sagði einn þeirra og hóf upp glasið, °g virtist sá yfirmaður eða eitthvað fyrir hinum. „Bonn, bonn, h°nn, bonn!“ át formaðurinn eftir. — „Já, já, é jáa!“ sagði liansknrinn, ósköp mjóróma og leit til formannsins. Þetta átti 'ist að vera íslenzka. ”Þú ert bærilegur í sprokinu“, sagði formaðurinn. ”Steinbít til mi“, svaraði franskurinn. ”Djöfullafmér að lief nokkurn steinbít, en þú getur fengið heilagfiski“, sagði formaðurinn. Þetta lét Frakkinn sér að kenn- n8u verða, steinhætti að sproka íslenzkuna, en sneri sér að „bonn- 1,111 \ eins og vera bar. Forniaðurinn brú sér nú frá, meðan við biðum eftir kaffinu, — Sagðist ætla að reyna að fá „agnardropa út í“. — Allir vorum við ^aufir og dasaðir, en Abraham gamli ósköp klökkur: „Silfur- ^erin sökkva í sjó, en soðbollarnir fljóta!“ sagði hann. „Ojá, ^ammt má sköpum renna! Það sagði líka Gísli prúði, sá inesti saegarpur og sæmdarmaður, sein úr nokkurri verstöð hefur for- >uaður flotið í manna minnum. Hann sá margt fyrir, sem aðrir Sílu ekki, bæði sinn eigin dauða og annarra, og fjöldamargt ^eira, þó hann fengi ekki við forlögin ráðið. Hann reri jafnan undir Jökli. — Hann var skyggn, og hann var fjarsýnn, og bann 'ar mannþekkjari mikill. Eitt sinn sat Gísli að drykkju með *'eim formönnum öðrum, því liann var mikill drykkjumaður, en þó aldrei prúðari og vitrari en þegar liann var með víni. Þeir oengii til skipa sinna, formennirnir, og voru þá allir vel drukknir. a niælti einn formaðurinn: „Þetta er líkkistan þín, Gísli Gunn- arsson!“ og sló hnefanum á slíðrina á bezta skipinu, er þá var 1 all Vs ri verstöðinni og kallað „Vargurinn“, en öðru nafni „Ólsi“. -Ækki á meðan ég er á lífi“, sagði sá, er þá var formaður á 'rginum, — „en stígðu aklrei út í liann eftir að ég er dauður!1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.