Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 50
EIMREIÐIN FRÁ HELLISGERÐI. Þa3 var á öndverðu ári 1922, að málfundafélagið Magni í Hafn- arfirði kaus nefnd, er svipast skyldi um eftir óbyggðu landsvæði í nánd við bæinn, þar sem fram kæinu sem flest og gleggst einkenni hins sérkennilega stæðis bæjarins. Fyrir valinu varð svokallað Hellisgerði. Fór félagið þess síðan á leit við bæjarstjórnina að fa gerðið til afnota. Var það leyft, en með því skilyrði, að gerðið yrði gert að skemmtigarði, og skyldi girða það og hefja þar ræktun. Vorið 1923 var búið að girða svæðið, en árið eftir voru fengnar þangað 1000 birkiplöntur til gróðursetningar, og á-næstu árum var lialdið áfram að rækta og fegra gerðið, svo að nú er það orðið að hinum unaðslegasta skrúðgarði, eftir aldarfjórðungs aðhlynningu og ræktun. Það er í senn hrífandi og sérkennilegt að sjá fjölbreyttan gróður Hellisgerðis skarta í fullum sumarskrúða innan um dældir og dranga Hafnarfjarðarhrauns. Myndin hér að ofan er af því horni skrúðgarðsins, þar sem hávaxin tré lykja um tjörn eina með gos- brunni í miðju, en stígar liggja umhverfis tjörnina eins og annars- staðar um garðinn, og er oft fjölmenni mikið á þessum stígum i góðu veðri á sumrin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.