Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 63

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 63
EIMREIÐIN drottning örbirgðar og ævintýra 299 gá að, hvort þar sæjust engar brunablöðrur. Þær gengu upp Ur báska-gryfjum á gullskærum inóður sinnar. Þær lieyrðu svani s>'ngja, svo að Hlini kóngssonur sofnaði og vaknaði á víxl. Annað 'eifið var beimurinn barmafullur af ógnum og óhugnaði og Ölum stjúpum og álögum þeirra og undirferli. — Þá störðu börnin stóreygð og kvíðandi á munn sögukonunnar. En svo runnu sólhvörf ævintýranna. Hið fagra og góða sigraði ætíð að lokum, því að „upp komast svik um síðir“. Og er allt fór vel fram, — „þá spruttu laukar, og þá göluðu gaukar, og þá fór lirútur úr reyfi sínu. — Og þá þaguaði uiigur sveinn, sein í vöggu lá“. ^á drógu börnin djúpt andann, og var sem fargi væri af þeim |étt. Gleði blikaði í augum þeirra. Og himinn ævintýranna livelfd- lst a nÝi heiður og blikandi bjartur, yfir liöfði þeirra. Síðan sveif bugur þeirra suður um höf, ásamt fögru fylgdarliði, er — „kóngur gifti dóttur sin kóngssyni fyrir austan Rín, gaf henni góss og garða nóg og gullið allt í Rínar-skóg“. „organ troðin og bumbur barðar, slegið simfón og salteríum. Þar voru á borðum pipraðir páfuglar, saltaðir sjófiskar, íninijam og tinijam og inultum salve. Þar var drukkið: Prímet og Klaret og vinið Garganus____“. »t*ar befur nú verið veizla í lagi!“ sögðu krakkarnir og hlógu Pa dátt. Nú var öll liryggð og harmur gleymdur. Og í sömu svifum voru kveikt ljósin.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.