Eimreiðin - 01.10.1949, Page 65
EIMREIÐIN drottning örbirgðar og ævintýra
301
tók a3 nálgast, og þau söknuðu liennar lengi ú eftir, er liún var
farin.-----
Kökkrið færðist liægt yf ir bæinn, því að dimmt var í lofti.
Körnin voru hljóð um liríð, en þó heit af eftirvæntingu. Og enn
hallaði fullorðna fólkið sér út af í rökkrinu. Loks gat minnsta
telpan ekki stillt sig lengur. Hún læddist liægt og gætilega yfir
aÓ rúminu, þar sem Brandþrúður hvíldi, og teygði sig upp yfir
funistokkinn, unz hún náði í aðra hönd hennar. Telpan var
'arkár og liálfsmeyk, um leið og hún snerti lilýja og vinnuhrjúfa
höndina stóru. En þá lokaðist hún skyndilega fast utan um liönd-
uta litlu og dró liana til sín. Og litla stúlkan smaug óðfús og glöff
UPP í rúmið og stakk sér inn undir vanga gömlu konunnar.
«Segðu mér sögu, elsku góða Brandþrúður mín, — æ, segðu
mér sögu!“ hvíslaði telpan áköf, en þó liálfskelkuð yfir dirfsku
81nni og áræði. Og í munni gömlu konunnar góðu var eigi nei
fundið. Hún lióf þegar sögu sína, hálfhvíslandi eins og liin, með
Ijóðrænni, lireimþýðri hrynjandi, er steig og hné eftir efni og
lilæbrigðum sögunnar. Þetta átti svo vel við. Það var sem andar-
óráttur kvöldsins sjálfs í rökkurró.
I sama vetfangi voru öll hin börnin þarna komin! Þau hlátt
‘*fram hrúguðust ofan á gömlu konuna. Og upp úr allri hrúgunni
Stakk að lokum brosandi andlitið gamla, rúnum rist, er Brand-
þrúÖur reis upp og hjó um sig uppi í rúminu, svo að allur hópur-
11)11 8æti komizt sem næst henni á alla vegu. Tvö stærstu börnin
Settust á skemil við rúmstokkinn, en hin fjögur vöfðu sig utan
Un' hana, og sú yngsta smaug alveg upp í fangið á henni.
«Æ, lofaðu blessuðum börnunum að koma til mín, húsfreyja
^óð , sagði Brandþrúður gamla, er móðir barnanna reyndi að
aftra þeim að gera aðsúg að þreyttum gestinuin. — „Þetta er
>lu]i °kkar allra og ánægja“, sagði hún og hélt síðan áfram sögu
®tnni, — Gg síöan hverri af annarri langt fram á kvöld.
^ugu liennar blikuðu, fjarræn og draumúðug, gegn snæblárri
skíniu baðstofugluggans. Og hugur hennar allur var á ævintýra-
8lóðum. Hún lifði sjálf í ævintýrinu og naut þess fyllilega. ■—
Un trúði/ — Á slíkum stundum var lnin kynborin drottning ör-
rgoar og ævintýra, en réð þó yfir víðlendu ríki og undursam-
egu! austfirzka alþýðukonan sögufróða.