Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 67
EIMREIÐIN ENN um silfursalann og urðarbúann
303
ann bruna á skíðum, jafnt niður hjarnfannir í brekkum sem yfir
snjóber lirjóstur, af austurbrún Smjörvatnsheiðar niður að Foss-
'öllum. Hann lætur Fossvallabómlann fylgja farandsalanum
°iður að brúnni á Jökulsá, snertuspöl einn, og koma þó ekki
heim aftur fyrr en að kvöldi. Þetta lætur hann lieimafólk bóndans
Vltna, eftir að bvarf mannsins er orðið kunnugt. Samt er engin
rannsókn látin fara fram, til að láta liann gjöra grein fyrir við-
8kilnaðinum við ferðamanninn, né heldur fyrir því, hvað liann
hafði fyrir stafni allan burtverutímann. Loks verður að skilja
frásögnina svo, sem bóndinn liafi unnið á manninum á gljúfur-
karminum, í stað þess, sem sjálfgefið má sýnast, að brinda honum
1 gljúfrið og ána. Ofan á þau ólíkindi bætast önnur ólíkindi sam-
bærileg; Bórnl anurn er ætlað að bafa leyst upp grjót úr bjarn-
freðinni jörð og hylja með því líkið, í stað þess að velta því fram
l,f gljúfurbarminum.
Svo bar það til sumarið 1929, að vegagerðarmenn fundu manns-
bein urðuð á eystri banni Jökulsárgljúfurs, fast við alfaraveg,
^Úinn spöl frá brúarsporðinum. Þenna beinafund setur Ari sýslu-
maður í samband við sögu „Silfursalans“ og meint afdrif lians;
n,uni þar vera fundnar hans síðustu jarðnesku leifar, sbr. nafnið
a frásögninni, Silfursalinn og urðarbúinn.
Benedikt Gísl ason, ritliöfundur frá Hofteigi, liefur gjört nokkr-
■lr athugasemdir við frásögn Ara sýslumanns. Birtir bann þær í
n>utkomnu riti sínu, „Smiður Andrésson og þættir“. Áður liafa
bær bir/.t bæði í útvarpi og á prenti. Efni þeirra er því nærri jafn
kunnugt sem frásagan sjálf.
Atbugasemdir Benedikts snerta mest beinafundinn og morð-
gruninn. Bendir hann á, að fyrr á öldum hafi verið svokallaður
^fggja hreppa þingstaður. (hreppanna þáverandi á Fljótsdals-
kéraði vestan Lagarfljóts) og aftökustaðar sakamanna við Jökuls-
árbrú — TrébrúarþingstaSur svokallaður. Sé ])á líklegt, að bin
Rrðuðu bein muni vera síðustu leifar sakamanns, sem tekinn liafi
'erið af lífi þar á þingstaðnum. Þetta má þykja sennileg tilgáta.
I annan stað upplýsir Benedikt það, bver var ábúandinn á
Fossvöllum 1830. Það bafi verið Benjamín Pétursson frá Hákon-
arstöðum á Jökuldal, maður af góðu bergi lirotinn og bafi liaft
óbnekkt álit, m. a. þáverandi sýslumanna í N.-Múlasýslu, Páls
^lelsted og Walsöe. Því má bæta bér við, að í Endurminningum