Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 68
-304
ENN UM SILFURSALANN OG URÐAUBÚANN EIMREIÐIN
sínuin telur Páll Melsted sagnfræðingur Benjamín meðal fremstu
manna í héraðinu.
En nú vill svo til, að fleiri hafa verið til frásagnar um afdrif
„Silfursalans“ en heimildarmenn Ara sýslumanns. Á Eiríksstöðunx
á Jökuldal var lengi á vist kona, Helga Jónsdóttir að nafni, greind
kona, minnug og grandvör. Hana heyrði Villijálmur Snædal, sem
þar ólst upp og bjó lengi síðar, segja, að liún hefði heyrt svo talað
í æsku sinni, að farandsalinn hefði ekki komizt austur fyrir Smjör-
vatnsheiði. Hann liefði lagt til lieiðarinnar frá bæjum í Vopna-
firði, lireppt snjóbyl, livergi komið fram og aldrei fundizt leifar
lians. Sagði liann einnig, að það liefði verið hald manna, að liann
liefði lent í Kaldárgljúfrið, sem aðrir fleiri, er villt höfðu farið
á Smjörvatnsheiði og aldrei fundizt.
Helga Jónsdóttir var fædd 1830. Hún var því komin til vits og
ára 10 árum fyrr en elztu heimildarmenn Ara sýslumanns fædd-
ust eða lágu í vöggu. Hún getur hafa lieyrt þetta urntal 10—12
árum eftir að farandsalinn ætti að liafa verið myrtur og lík hans
liuslað á gljúfurbarmi Jökulsár.
Auðgjört er að bera saman sennileik þessara mismunandi frá-
sagna unx afdrif „Silfursalans“.
Til viðbótar vitnisburði Helgu Jónsdóttur kemur svo það, að
einnig er geynxd sennileg skýring á því, hvernig orðrómurinn urn
morð „Silfursalans“ er upp kominn.
Vilhjálinur bóndi frá Eiríksstöðum liefur einnig þá sögu að
segja eftir Guðmundi Snorrasyni, lengi hónda í Fossgerði á Jökul-
dal, gagnmerkum manni, að mörgum árum eftir dauða Benja-
míns á Fossum, liafi verið seld á uppboði að Fremraseli í Tungti
kista forn, sem Benjamín á Fossvöllunx liefði áður átt. Hafi síðar
fundizt í kistunni leyniliólf og í því nokkxið af silfri. Út frá
þessum silfurfundi sagði Guðmundur, að komið liefði fram sú
tilgáta, að þarna væri kominn kaupeyrir farandsalans; liann hefði
ekki farizt á Smjörvatnslieiði; liann hefði náð austur af heið-
inni og á einn eða annan lnitt komizt á vald Fossvallabóndans,
án þess aðrir vissu, og bóndinn hefði svo „séð fyrir honum“.
Ekkert er ósennilegt við frásögn Guðmundar Snorrasonar, og
staðreyndir fremur styrkja liana en veikja. Benjamín á Foss-
völlum dó 1841, ellefu árum eftir aldurtila „Silfursalans“. Á þeim
árum var engunx grunsemdum gegn honum, út af livarfi manns-