Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 68
-304 ENN UM SILFURSALANN OG URÐAUBÚANN EIMREIÐIN sínuin telur Páll Melsted sagnfræðingur Benjamín meðal fremstu manna í héraðinu. En nú vill svo til, að fleiri hafa verið til frásagnar um afdrif „Silfursalans“ en heimildarmenn Ara sýslumanns. Á Eiríksstöðunx á Jökuldal var lengi á vist kona, Helga Jónsdóttir að nafni, greind kona, minnug og grandvör. Hana heyrði Villijálmur Snædal, sem þar ólst upp og bjó lengi síðar, segja, að liún hefði heyrt svo talað í æsku sinni, að farandsalinn hefði ekki komizt austur fyrir Smjör- vatnsheiði. Hann liefði lagt til lieiðarinnar frá bæjum í Vopna- firði, lireppt snjóbyl, livergi komið fram og aldrei fundizt leifar lians. Sagði liann einnig, að það liefði verið hald manna, að liann liefði lent í Kaldárgljúfrið, sem aðrir fleiri, er villt höfðu farið á Smjörvatnsheiði og aldrei fundizt. Helga Jónsdóttir var fædd 1830. Hún var því komin til vits og ára 10 árum fyrr en elztu heimildarmenn Ara sýslumanns fædd- ust eða lágu í vöggu. Hún getur hafa lieyrt þetta urntal 10—12 árum eftir að farandsalinn ætti að liafa verið myrtur og lík hans liuslað á gljúfurbarmi Jökulsár. Auðgjört er að bera saman sennileik þessara mismunandi frá- sagna unx afdrif „Silfursalans“. Til viðbótar vitnisburði Helgu Jónsdóttur kemur svo það, að einnig er geynxd sennileg skýring á því, hvernig orðrómurinn urn morð „Silfursalans“ er upp kominn. Vilhjálinur bóndi frá Eiríksstöðum liefur einnig þá sögu að segja eftir Guðmundi Snorrasyni, lengi hónda í Fossgerði á Jökul- dal, gagnmerkum manni, að mörgum árum eftir dauða Benja- míns á Fossum, liafi verið seld á uppboði að Fremraseli í Tungti kista forn, sem Benjamín á Fossvöllunx liefði áður átt. Hafi síðar fundizt í kistunni leyniliólf og í því nokkxið af silfri. Út frá þessum silfurfundi sagði Guðmundur, að komið liefði fram sú tilgáta, að þarna væri kominn kaupeyrir farandsalans; liann hefði ekki farizt á Smjörvatnslieiði; liann hefði náð austur af heið- inni og á einn eða annan lnitt komizt á vald Fossvallabóndans, án þess aðrir vissu, og bóndinn hefði svo „séð fyrir honum“. Ekkert er ósennilegt við frásögn Guðmundar Snorrasonar, og staðreyndir fremur styrkja liana en veikja. Benjamín á Foss- völlum dó 1841, ellefu árum eftir aldurtila „Silfursalans“. Á þeim árum var engunx grunsemdum gegn honum, út af livarfi manns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.