Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 69

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 69
EIMreiðin enn um silfursalann og urðarbúann 305 lö8i hreift. Hallgrímur bróðir lians bjó í Fremraseli. Hann dó þar 21 ári síðar en Benjamín. Hallgrímur hefur fengið kistima Ur dánarbúi bróður síns og ekkert vitað um leynihólfið. Skot- silfur höfðu bjargálna bændur jafnan við hendi á þeim tímum, gnpsverð eða svo, ef til þurfti að taka. Segja má, að Benjamín hefði átt að segja frá þessu fé á deyjanda degi. En hann dó ekki heinia þar á Fossvöllum, a. m. k. er liann ekki jarðsettur við sóknarkirkju sína. Er þá skiljanlegt, að engum væri kunnugt imi geymsluhólfið. Með frásögn Guðmundar Snorrasonar er fengin sennileg skýr- lug á því, hvemig morðgrunurinn kemst á loft, nærist og magnast 1 ieynum, meðan nákomnir ættingjar og vandamenn eru uppi, 1 hugarburðarheimi almennings, og kemur svo loks á opinberan 'ettvang löngu síðar í mynd og gervi fágaðrar þjóðsögu, er engum 'örnum verður lengur við komið. ^egna þess hvað frásögnin af Silfursalanum og urðarbúanum hefur verið gjörð víðkunn, má vera rétt, að heimildir, fram komnar eftir að frásögnin var rituð, komi 'einnig fram til saman- hurðar. — Geta þeir, sem hvorttveggja lesa, þá metið sagnimar eftir því, sem þeim þykir sanni nær. nýja bók dr. Cannons. í 2. hefti Eimreiðarinnar 1948 var frá því skýrt, að bráðlega myndi, að forfallalausu, hefjast þýðing hér í Eimreiðinni á nýrri bók eftir enska ækninn dr. Alexander Cannon. Útkoma þessarar bókar, sem á að bera htilinn „The Power Within“, hefur nú dregizt í Englandi, vegna útveg- unar og undirbúnings mynda, sem fylgja eiga efninu, en von mun um, að hún komi út á árinu 1950. Mun þá íslenzk þýðing fljótlega byrja að Ul'tast hér í Eimreiðinni, eins og áður hefur verið frá skýrt, að verða myndi, eftir að bókin hefði komið út í Englandi. Þetta eru þeir beðnir að hafa í huga, sem spurzt hafa fyrir um útkomu hennar á íslenzku. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.