Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 70
eimreiðin Leiklisíin. Sex í bíl: Candida. Leikfélag Reykjavíkur: Hringurinn og Bláa kápan. Leikfélag templara: Spanskflugan. Leikfélögin í bæjunum. Það fór nú samt svo, að Reyk- víkingum gafst kostur á að sjá unga fólkið sex saman í bílnum og sjónleik þess, Candidu eftir Bernard Shaw, sem það hafði sýnt víða um land í vor og sumar, sem leið. Fyrir veturnætur hafði flokk- urinn nokkrar sýningar á leiknum hér í bæ eða rétt áður en Leik- félagið hóf starfsemi sína. Ánægjulegt var að sjá þessa sýn- ingu, því að hún bar vott um ein- lægan vilja hinna ungu leikenda og var heiðarleg listræn tilraun. Er gott til þess að vita, að áhuga- menn víða um land hafa kynnzt vinnubrögðum flokksins og sett á sig, að það borgar sig að velja góð leikrit til sýninga. Ekki er til- tökumál, þó að sitt hvað af því, sem góðir leikritahöfundar segja milli lína, fái ekki alltaf réttan hljómgrunn hjá lítt reyndum leik- endum — gott viðfangsefni gefur góða samvizku, en sviði verður eftir kitlur hlátursleikjanna. Hér fór nú og svo, að Candida hjá Hildi Kalman varð allt önnur en Candida hjá Bernard Shaw, svo að leikurinn mátti heita án titil- hlutverks. Hildur er væn leikkona og skynsöm stúlka, en hefur ekki persónu til að vera sú Candida, sem Bernard Shaw er alltaf að tala um og hefur karlmenn til að vefja um fingur sér. Séra Morel! og þó einkum skáldið Marchbanks voru vel og dyggilega túlkuð hlut verk hjá Jóni Sigurbjörnssyni og Gunnari Eyjólfssyni. Lárus Ing' ólfsson hefði mátt vera svolítið snarborulegri sem Burgess, en hafði annars laglega aðferð við hlutverkið. Fyrsta viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á þessum vetri var eftir annað enskt leikritaskáld og ekki af lakari endanum, Somerset Maugham. Hringurinn er eitt bezta leikrit hans, og er þá mikið sagt, því að höfundurinn er mik' ilvirkur og vandvirkur. Leikurinn flytur svo sem engin ný sannindi, aðeins þetta: í ástamálum lærir enginn af yfirsjónum og glappa" skotum annarra, unga kynslóðin fer sömu hringrásina og hin eldri- Það, sem gefur leiknum gildi, er aðferð höfundar við persónur leiksins og skarplegar athuganir um þær. En hér er fólginn sa ásteytingarsteinn, sem mörgum leikstjóra verður hált á og ma ætla, að einkum sé svo þar, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.