Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 71

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 71
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 307 ^llar aðstæður eru aðrar en í eirnalandi höfundar. Á yfirborð- 'nu ei' Hringurinn léttur gaman- 61 _ r> ei1 undir skæninu er svíð- andi kvika háðs, ómannblendin sjáandi eða mannfyrirlitning. Hér kaus leikstjórinn, Ævar Kvaran, a sýna leikinn sem réttan og slétt- an ffamanleik með fettum og brett- Urn> sem slíkum tilheyrir, og tókst agætlega eftir því sem efni stóðu 1 > svo að áhorfendur fóru ánægð- 11 heim úr leikhúsinu — en kann- s e dálítið áttavilltir á ræðu höf- Undar. Arndís Björnsdóttir skap- a 1 lifandi persónu úr hlutverki Slnn, sagði harmsögu á skemmti- egan, en áhrifaríkan hátt, hitt íöikið var frekar til uppfyllingar, en skemmdi þó engan veginn rifin í góðum gamanleik, — sem » íingurinn" er raunar ekki, nerna fyrirvara. Leikfélag templara hefur enn ærzt í fang að sýna bæjarbúum sjonleik. Að þessu sinni varð Panskflugan fyrir valinu. Leik- Urinn er gamalkunnur og gamal- ^yndur að hlátursefni, og í hönd- Friðfinns Guðjónssonar varð aöalhlutverkið, Klinke sinneps- aupmaður, eitt meistarastykki r°slegra útúrdúra. Hjá templur- Unum var þetta hlutverk leikið »Pai force“ af Gissuri Pálssyni, gamansömum tilþrifum leiks- g.S Ljörguðu þau í land: Guðjón 'narsson og Emilía Jónasdóttir, °5 má þá ekki gleyma tveimur yngismeyjum, sem léku Vallý og al'ý> dæturnar í leiknum. —- Ein- -Pálsson staðfærði leikinn og v] setti, hvort tveggja með blæ loskleika, sem honum er laginn. nnað verkefni Leikfélags Reykjavíkur var að sýna Bláu kápuna, vinsæla óperettu, sem Hljómsveit Reykjavíkur hafði sýnt áður (1938) við góðan orðstír hcr í bæ, á Akureyri, í Húsavík og á Blönduósi. Sumt söngfólkið er hið sama og áður og leikstjóri er Har- aldur Björnsson sem fyrr. Af ný.j- um mönnum kom Guðmundur Jónsson sérstaklega þægilega fyr- ir, söngur hans var ekki einasta afbragð, heldur var leikur hans í vandasömu hlutverki furðu örugg- ur og öll framkoma hans á leik- sviðinu óþvinguð og hressileg. Birgir Halldórsson tók og skemmti- lega á sínu hlutverki, en honum hættir við að „yfirleika", þegar hann fær meðlæti áhorfenda í viss- um leikbrögðum og skringilátum. Aðalhlutverkin sungu og léku í annað sinn Svanhvít Egilsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Bjarni Bjarnason og höfðu frekar bætt sig en hitt með árunum. Utan af landi berast frcttir um ágætt leikritaval hjá leikfé- lögum eins og Leikfélagi Akur- eyrar, Akraness og Húsavíkur. Þar hafa verið sýnd leikritin: Kappar og vopn eftir Bernard Shaw, Ærsladraugurinn eftir Noel Coward og Galdra Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson, öll með styrk frá Leikfélagi Reykjavíkur, hand- rita- eða búningaláni. Og enn er mér spurn: Á ekki starfsemi á- hugamanna bjarta framtíð fyrir höndum, ef leikfélögpn bindast samtökum um land allt og hafa samvinnu um úrlausn þeirra mála, sem þeim eru ofvaxin hvert í sínu lagi? L. S.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.