Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 72
eimreiðin
GAMALT KVÆÐI EFTIR
EINAR BENEDIKTSSON.
Hér með sendi ég yður, hr. rit-
stjóri, afrit af kvæði Einars Bene-
diktssonar, skálds, er hann flutti
við jarðarför Sigurpáls Arnason-
ar frá Skógum í Reykjaliverfi, er
varð úti á Skarðahálsi í mann-
skaðastórliríðinni í nóv. 1889.
Eiginhandarrit það, er hér ræðir
um, sá ég nokkrum árum eftir
andlát Sigurpáls heitins, og var
af Imnnugum mönnum greint hver
höfundur þess vxri og að þetta
væri eiginhandarrit hans. Síðar
barst þetta blað á heimili mitt
með bókum, er sendar voru hingað
til að bindast, og lenti það þá í
vörzlu mína og var þar óhreyft,
unz ég sendi dr. Þorkeli Jóhann-
essyni það fyrir um 10 árum og
bað hann að láta það á annað-
hvort Landsbóka- eða Þjóðskjala-
safnið, því ég áleit að á öðru
hvoru þeirra væri það bezt geymt.
En því sendi ég yður þetta, að
ofurlítill orðamunur er á þessu
eiginhandarriti og kvæðinu eins
og það er prentað á bls. 225—226
í 3.—í. hefti Eimreiðarinnar 19f8
og eins hafa erindin ruglazt þar.
Tel fyrir mitt leyti rétt, að kvæðið
komi til dyranna eins og höfund-
urinn gekk frá þvi. En þakklátur
er ég dóttur Sigurpáls fyrir að
láta kvæðið koma fyrir sjónir al-
mennings eins og hún mundi það
réttast, og þá eigi síður fyrir
greinargerð henna/r um höfund
þess, því heyrt hef ég á mönnum,
er ég sagði frá kvæðinu, að þelT
drógu í efa, að höfundurinn vxn
rétt greindur af mér. Tel ég að
hér eftir þurfi enginn að efast un>
það, að Einar Benediktsson se
höfundurinn, og er hér kvæðið:
Um troðinn þjóðar veg vorn ganff
vér gjörum,
í garðinn eiga margir fótspor
þunfft
um gleymdra tára reit í fylgd ver
förum,
sú foma sagan verður jafnan ung■
Einn háði stríð sem auðn og ótta
fólu,
en öðrum stóðu frændur, vinir hpl-
Svo margur eins og bros að sja
við sólu
er svijmr dauðans yfir liðins bra■
Að ráða teiknið ei er oss við ha'f1’
Þó — öllum mun sú rekkjan verða
köld.
En spyrjum hver er arður þeirrar
ævi,
er átti þetta raunalega kvö'd-
Vér segjum: Blessun hvers þesS
dánardegi,
sem drýgði eftir föngum gang
síns lands-