Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 78
314
RITSJÁ
fclli í Grímsnesi liafiVi lengi stundaiV
hebresku vísindalega. Hefur hann
samiiV lista yfir liehresk frumorð, og
þykir honum samanhurður þeirra og
indo-evrópiskra frumorða sanna skoð-
anir Alexanders.
Höfundur reifði þetta mál fy s’. í
hók sinni: Um frumtungu Indo-
germana og frumheimkynni, 1943. í
4 greinum í vísindalegu vikuriti,
„Nature“, 1944—1948, rcifði hann
málið ítarlegar. I hók sinni, 1943,
sýndi hann, að skýra mátti mörg af
hinum 2,200 indo-evrópisku frumorð-
um á þann liátt, að málfæri manns-
ins líktu eftir ýmsum látæðishreyf-
ingum.
Fyrsta ritgerðin sýn:r aðalatrið'n
í þessari skoðun á uppruna mann-
legs máls. í annari ritgerðinni sýnir
hann — fyrstur allra, — að sumar
undirstöður orðmyndunar eru jafn-
gildar í íslenzku og hehresku, en ís-
lenzkan geymir fleiri indo-evrópisk
frumorð en nokkurt annað I'fnndi
mál. Þriðja ritgerðin, Uppruni indo-
evrópisks EU, — sýnir, að flest
indo-evrópeisk frumorð tneiV' EU og
sömu hebresk frumorð með EW —
hafa orðið til sent merkingar fyrir
hugmyndina boginn, kringlóttur, hol-
nr o. s. frv., og að þessar hreyfingar
koma frant í ósjálfráðum, eftirherm-
andi hreyfingutn á tungu og vörum
mannsins. í 4. ritgerðinni sýnir hann,
að orð, sem merkja hluta af líkaina
mannsins, bæði í Indó-evrópisku
málunum og í hebresku, eru runnin
af eftirhermandi hreyfingum munns-
ins, sem mynd eða verknaður hvers
liluta mannslikamans út af fyrir sig,
Höfundur sagði í fyrirlestri 22.
febrúar 1942, að „mikill hluti mann-
legs máls inundi hafa orðið til sem
eftirhermur talfœranna á látæiiis-
hreyfingum frummannsins. Áður en
frummaðurinn lærði að tala, gat hann
aðeins gert sig skiljanlcgan með
handapati og líkainshreyfTigum. f'eg-
ar hann gerði þá inerkTegu upu-
götvun, að liann gat framleltt liljóð,
og smám saman lærði að beita tal-
færunum, var eðlilegt, að talfæri-i
reyndu að nota samskonar lireyfingar
og hcndur hans og limir höfðu áður
notað. Mannlegt mál er þvi í sínu
innsta e'iili heint áframhald af pati
og látœSishreyfingum frummannsins" ■
Ilér er í stuttu máli ljós ú'skýr-
ing. Hér þarf hæði hugsun og í'.nvnd-
unarafl, og það er ekki allra mcð-
færi.
Höfundur hefur líka rannsakað
súmerisku og akkadisku (sameigin-
legt nafn á assyrisku og habylon-
isku) í Vestur-Asiu, sem nú rru
dauð mál, en leifar af þeim, á f'eyg-
letri, eru til. Er eins um frumorð
í þeim og í hebresku og arabisku.
Höfundur segir, að íslenzka sé ao
því leyti merkilegast allra indo-ger-
manskra mála, að hún hefur varð-
veitt 57,45% af öllum indo-ger-
mönskum fruinrótum, er kunnar eru,
og aðeins forngríska hefur varðveitt
nokkru meira, þ. e. nálega 68%, en
liún er ekki talin með lifandi mál-
um.
Darwin segir, að samúð eða sam-
spil sé með hreyfingum lianda og
munns hjá manninum, og ber það að
sama brunni.
G. R. Driver, prófessor í semi'-
iskum málum í Oxford, hefur ritað
formála fyrir hókinni. Fór liann að
lialda fyrirlestra um hana nokkru
áður en hún kom út. Má segja, að
hinn menntaði Iieimur hefur þegar
veitt hókinni mikla eftirtekt. Er það
sómi, ekki einungis fyrir höfund
hennar, en líka fyrir alla íslend-
inga, að íslendingi skuli auðnast að