Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 79

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 79
EIMREIÐIN RITSJÁ 315 K*‘rl)r(;yta skoðun menntaheimsins á ollu mamilegu niáli. Jón Stefánsson. Wll\l\Ii\GAIi ARA ARNALDS, Rvk. 1949 (Hlaóbúö). Minningar Pcssar skiptast í þrjá aðalkafla. yrsti kaflinn er sjálfsævisaga höf- '"’darins. það seni hún nær, bernskn- °g ®skuárin, skólaaldurinn og fyrstu ^arfsárin að lionum liðnum. Annar “flinn er tun skilnað Norðmanna rá Svíum árið 1905, en með því ")áli fylgdist höfundurinn vel, þar Sei» hann dvaldi í Noregi um þær ’rmndir sem skilnaðurinn fór fram. lar kynntist hann mörgum ágætum rPönnum, meðal annarra skáldinu jörnstjerne Björnson og fjölskyldu ans, 0g gefur af Jlennj góða lýs- ,riKu. Um Bergljótu söngkonu, dótt- ’lr Björnsons, þá er giftist Sigurd bsen, segir Amalds að hún hafi haft j’ 3®ra rödd, en ekki mikla“. Það eynir sér ekki, að hann liefur orðið lrJ ínn af þessari glæsilegu konu, og urðar mig j,að ekk; Hann heyrjr ana syngja árið 1902. Ég myndi I 'ia sagt liafa, að hún hefði haft ,æiVi ^agra rödd og mikla, því svo annst mer ð Eið'8velli tólf árum sið- r’ er hún söng þar fyrir miklu fjöl- nenni stúdenta frá öllum Norður- nndum. Arnalds lýsir vel Norð- ; ””num’ hrifningu þeirra og eldmóði * skdnaðarmálinu árið 1905. briðja kafla þessara minninga gir frá sjálfstæðisharáttu íslendinga “ árunum 1902—1912, Landvarnar- nabilinu, seni höfundurinn nefnir ° med réttu, því það voru Land- arnannenn, sem settu svip sinn á e,Jzt stjórnmál þenna áratug, en jamarlega í þeinl fIokki stóð höf. ' "rinn sjálfur, svo sem kunnugt Hann lýsir þe6SU tímahili að sjálfsögðu út frá sjónarmiði Land- varnarmanna, rifjar upp heitt áhuga- mál þeirra mörgu, er fylgdu þeim flokki í sjálfstæðisharáttunni, bregð- ur upp bjartri mynd fvrir þeim, sem nú eru imgir og eiga að erfa landið. I>rír síðustu kaflar hókarinnar eru þættir, sem ekki snerta aðalefni henn- ar, en eru skemmtilegir og skáldlegir, eins og hókin í heild. Það, sem mér geðjast hezt að við þessar minningar, er fölskvalaus ein- lægni höfundarins við sjálfan sig og lesendurna, trú l-.ans á liandleiðslu og sigur góðra afla í lífsbaráttunni — og göfgin yfir frásögninni. Bókin öll her það með sér, að hugall og þroskaður höfundur heldur á penn- anum. Stíll Arnalds er fágaður, laus við alla mærð, tilgerð og ritbrellur. Höfundurinn er mannþekkjari, og víða gætir þess í frásögninni, að hann er gæddur skáldlegu innsæi. Bók lians er einn bezti fengurinn, sem horizt hefur á hókamarkaðinn hcr á árinu, sem nú er að kveðja. Sv. S. Dr. Jón Stefánsson: ÚTl í HEIMI. Endurminningar, Rvík 1949 (Bók- fellsútgáfan). Þessar endurminning- ar eru ritaðar af svo miklu fjöri og svo hreinni frásagnargleði, að maður á illt ineð að slíta sig frá lestri þeirra, fyrr en bókinni er lokið. Eg hef sjaldan lesið jafn hráðskemmti- lega sjálfsævisögu, enda er höfund- urinn stórfróður um marga Iiluti, hef- ur ferðast víða uin heim, kynnzt af eigin sjón og raun mönnum og mál- efnum, sem valdið hafa aldahvörfum í sögunni, og kann svo vel að segja frá, að allir atburðir, sent hann ltrær- ir við með penna sínum, verða að ævintýrum. Dr. Jón Stefánsson er fæddur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.