Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 13

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 13
eimreiðin IX BÓKASKRÁ. Ari Arnalds: Minningar. Sögur landvarnarmanns. Heft 50.00. Ib. rex. 65.00. Ari Arnalds: örlagabrot. Minningaþættir. Heft 50.00. Ib. rex. 68.00. Ib. sk. 85.00. Atliöfn og uppeldi eftir dr. Matth. Jónasson. Handbók foreldranna um uppeldi barna. Heft 35.00. Ib. rex. 45.00. Björn Blöndal: AS kvöldi dags. Hinar fögru og skemmtilegu frá- sagnir Björns eru landsfrægar. Ib. rex. 70.00. Björn Blöndal: Vinafundir. Rabb um fugla og fleiri dýr. Bók náttúruskoðarans, full af merkilegum og skemmtilegum athug- unum. Ib. rex. 70.00. Bg man þá tíö. Endurminningar Steingríms Arasonar. Ib. 70.00. Formannsævi í Eyjum. Endurminningar Þorsteins i Laufási. Upp- dráttur af hinum gömlu miðum Vestmannaeyinga fylgir. Ib. rex. 70.00. Ib. sk. 85.00. HagfræÖi eftir próf. ólaf Björnsson. Ib. 60.00. Herra Jón Arason eftir próf. Guöbrand Jónsson. Ævisaga — aldar- bragur. Heft 86.00. Ib. rex. 110.00. Húsfreyjan á Bessastööum. Finnur Sigmundsson gaf út. Hin nafn- frægu bréf Ingibjargar, móður Grims Thomsen. Heft 34.00. Ib. 47.00. Landhelgi fslands eftir dr. Gunnlaug Þóröarson. — Saga land- helgismálsins. Veigamikið innlegg í landhelgisbaráttu þjóðar- innar. Heft 60.00. Ib. 75.00. List og fegurö eftir próf. Simon Jóh. Ágústsson. Bók um listir og skáldkap og fagurfræði. Heft 48.00. Ib. 60.00. Minningar Guörúnar Borgfjörö. Skemmtilegustu Reykjavíkurlýs- ingarnar. Ib. shirt. 36.00. Ib. sk. 57.00. Sjálfsœvisaga síra Þorsteins Péturssonar á StaÖarbakka. — Merk 18. aldar lýsing. Heft 55.00. Ib. rex. 65.00. Ib. sk. 85.00. Sonur gullsmiösins á Bessastööum. Finnur Sigmundsson gaf út. — Bókin um Grím Thomsen. Ib. 40.00. Ib. sk. 55.00. Úr fórum Jóns Árnasonar I—II. Finnur Sigmundsson gaf út. — Mikill og skemmtilegur fróðleikur um menn og málefni síðustu aldar, að ógleymdum þjóðsögunum. Heft 120.00. Ib. rex. 160.00. Ib. sk. 190.00. Þjóöarbúskapur Islendinga eftir próf. ólaf Björnsson. Handbók um þjóðarhaginn. Nauðsynleg þeim, er starfa að opinberum málum og í atvinnulífinu. Heft 120.00. Ib. 145.00. Þjóösagnakver Magnúsar á Hnappavöllum. Eitt elzta þjóðsagna- safnið. Heft 18.00. Ib. rex. 25.00. Ib. sk. 38.00. Af sumum þessara bóka er upplag nær þrotið. Ef bókin fæst ekki i bókabúð yðar, þá gjörið svo vel og pantið hana beint frá forlaginu, og verður hún þá send um hæl. HLAÐBÚÐ, forlag, Laugaveg 8 - Pósthólf 1061.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.