Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 16

Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 16
XII EIMREIÐIN BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS vátryggir hvers konar lausarjármuni, hey og fleira með hagkvæmum kjörum. Umboðsmenn í hverjum hreppi og kaupstað veita allar upplýsingar. ASalskrifstofa í Reykjavík á Hverfisgötu 10—12, sími 4915, 4916 og 4917. EIMREIÐIN er nú að hefja 60. útgáfuérið, og hinn 1. sept. s.l. voru 30 ár siðan núverandi útgefandi og ritstjóri tók við útgáfu þess og ritstjórn. Nú gefst tækifæri til að eignast þessa 30 árganga á mjög hagstæðu verði, þar sem enn eru fáein „complet" eintök til af þeim. Verðið fyrir þessa 30 árganga ásamt Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895— 1945, samin af dr. Stefáni Einarssyni, er kr. 700,00 og fá þeir, sem láta greiðslu fylgja pöntun, árgangana, ásamt Efniskránni, senda í pósti burðargjaldsfrítt. -—- Verði nokkuð óselt um næstu áramót, hækkar verðið um helming, eða í kr. 1400,00. 1 þessum 30 árgöngum er fjöldi ágætra ritgerða, smásagna og kvæða eftir ágætustu skáld og rithöfunda, innlenda og erlenda, ennfremur þýdd skáldrit, svo sem Kreutzer-sónatan eftir Leo Tolstoj, HlutafélagiS Episcopo eftir Gabriele d’Annunzio, Hrikaleg örlög eftir Joseph Conrad, þýddar bækur um sannsögulega viðburði, svo sem Flóttinn úr kvenna- búrinu eftir Áróru Nilsson, RauSa danzmærin eftir Thomas Coulson, ennfremur hinar eftirsóttu bækur dr. Alexanders Cannons, sem hvergi er annars staðar að fá, um dularöfl mannsins: Máttarvöldin, Ösýnileg áhrifaöfl, Svefnfarir, Örlög og endurgjald, Máttur mannsandans, o. fl. Nýir áskrifendur að Eimreiðinni .fá tvo eldri árganga i kaupbæti. Áskriftargjaldið er óbreytt, kr. 50,00, og greiðist fyrirfram. Ef þér hafið enn ekki gerzt áskrifandi að Eimreiðinni, þá fyllið út pöntunarseðilinn, sem fylgir, klippið hann úr heftinu og sendið BókastöS Einireiðarinnar, Lœkjargötu 2, Reykjavík. Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að Eimreiðinni, frá síðustu áramótum, og áskil mér kaupbæti svo sem auglýst er hér. Ég óska einnig að fá árgangana 1923—1953, þ. e. 30 árganga „com- plet“, af sama riti, samkvæmt ofanrituðu tilboði. [Strikið út það, sem ekki á að gilda]. Nafn........................................................... Heimilisfang .................................................. Greiðsla fylgir. — Greiðsla óskast innheimt með póstkröfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.