Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 24
Við þjóðveginn 7. marz 1954. þó að þjóðhátíðardagur íslendinga eigi að vera 17. júní, er 1. dezember enn hálfhátíðlegur haldinn, svo sem eins konar auka- þjóðhátíð, sennilega einna helzt í höfuðstaðnum. Þó voru nú síðast öll útihátíðahöld látin niður falla, en þeim mun meira fengu lands- menn á að hlýða gegnum útvarpið af ræðum og Þjóðhatlðar- öðru efni, bæði úr hátíðasal háskóla vors og úr dagur vor útvarpssal. Voru hervarnir og öryggismál lands- er jiijjl ins þar efst á dagskrá, og mátti um þau heyra mörg orð og stór, svo að slagaði hátt upp í út- varpsumræður alþingis um sömu mál nokkru áður. Er synd að segja, að landvarnir vorar séu nokkurt launungarmál, svo sem með öðrum þjóðum, því að allt, sem þær snertir, er básúnað svo rösklega út á öldum Ijósvakans, að jafnast á við öflugustu auglýs- ingastarfsemi um gæði vöru, sem heimsþekkt firmu hamast við að kynna á alþjóðamarkaði. Annars er það ekki allskostar rétt, sem heyra mátti haldið fram hinn 1. dezember síðastliðinn, að þann dag hafi verið liðin 35 ár síðan fullveldi íslands var endurreist. Þó að sambandslaga- samningurinn frá 1. dezember 1918 væri stórt spor í þá átt að gera landið frjálst og fullvalda, þá skorti þó á, að svo yrði þá. Nægir að minna á, að hvorki tókum vér með honum í vorar hendur landhelgisvarnirnar né utanríkismálin. Það var ekki fyrr en með stofnun íslenzka lýðveldisins 17. júní 1944, að fullveldið var endurreist. Þess vegna er afmælisdagur Jóns Sigurðssonar, 17. júní einn, þjóðhátíðardagur íslands og á að vera svo einn framvegis. Engir aðrir dagar eiga að koma þar til greina. Um það mál ættu ekki að þurfa að vera skiptar skoðanir. Hinn 1. febrúar þ. á. voru liðin 50 ár síðan Hannes Hafstein var skipaður fyrsti íslenzki ráðherrann með aðsetri í Reykjavík, og var þessa afmælis minnzt þann dag með ræðum í útvarpi og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.