Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 27
eimreiðin VIÐ ÞJÖÐVEGINN 7 Þv'. að einn nefndarmanna hafi tekið að sér að skrifa álitsgerð, þar sem tínt væri til allt það, sem mælti gegn málstað íslendinga 1 þessu máli, og síðan hafi hinir tveir nefndarmennirnir tekið að sér að gagnrýna þá álitsgerð. í sjálfu sér er ekkert við slíka starfs- aðferð að athuga. Hitt verður aftur á móti ekki séð af þessu nefndaráliti, að tvímenningarnir hafi gagnrýnt það, heldur segjast Þeir, í bréfi til utanríkisráðherra, dagsettu 10. nóvember 1952, sem birt er aftan við álitið, aðeins hafa borið ritgerðina saman v'ð rannsóknir sínar á málinu og komist við þann samanburð að sömu niðurstöðu og sá, er álitið samdi. Jafnframt kvarta allir nefndarmennirnir yfir því, að þeir hafi verið hlaðnir öðrum störf- ur*i og gefa því óbeinlínis til kynna, að rannsókn þeirra sé ærið yfirborðskennd. Verður þó ekki annað sagt en tekizt hafi furðu vel að afsanna rétt vorn í málinu. En hætt er við, að íslendingar verði tregir til að taka nefndarálit þetta sem lokadóm. Hafa þegar ðirzt mótmæli í blöðum gegn því og dr. Jón Dúason svarað því ' langri ritgerð, sem komin er út í bókarformi. Rök hinna gömlu frumherja hins íslenzka málstaðar, svo sem Einars skálds Bene- diktssonar, Benedikts Sveinssonar, dr. Jóns Dúasonar og Péturs Ottesen, forvígismanns málsins á alþingi um langt skeið, hafa ekki verið kveðin niður með þessu nefndaráliti. Enda hefur málið nú enn á ný verið lagt fyrir alþingi það, er nú situr, og verður þar sennilega rætt frá báðum hliðum enn um langt skeið, áður leyst verði. Sannast að segja er það aðallega eitt atriði, sem vakið hefur undrun og heilabrot landsmanna í sambandi við útkomu Þessa nefndarálits — og það atriði er ekki fræðilegs eðlis, heldur Þetta: Hver nauður rak til þess að koma þessu einhliða og lítt unna áliti á prent einmitt nú? Þar um brjóta menn heilann — °9 það að vonum. Hefði ekki verið réttara að athuga enn betur Þann grundvöll fyrir rétti vorum, sem höfundarnir viðurkenna, að til sé, enda þótt þeir telji hann ekki nægilegan? Sú framhalds- •'annsókn hefði ef til vill getað leitt ýmislegt nýtt í Ijós, og þá ekki sakað, þó að útkoma nefndarálitsins hefði enn dregizt í nokkur ár. Danir hafa á meðan þessu fór fram hér heima gert Grænland að hluta danska ríkisins eða amti í Danaveldi, alveg þegjandi og hljóðalaust, og er Danmörk um leið orðin meðal stærstu landa í heimi að flatarmáli eða 2.228.618 ferkílómetrar, þ. e. eins og flatarmál Austurríkis, Þýzkalands, Frakklands og Spánar til sam- ans, að því er eitt reykvísku dagblaðanna skýrir frá nýlega. Vinur vor við Eyrarsund „víkkaði bólið sitt einn" og lét sér hvergi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.