Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 59
EIMREIÐIN 1 GÖMLUM SKÖGI 39 a ungversku. Hann þýddi meðal annars Rubaiyat eftir Omar Khay- yam, og Sonnettur Shakespeares. Fátt hefur verið þýtt á íslenzku úr ungverskum bókmenntum, aðallega nokkrar smásögur og kvæði. í Eimreiðinni, 19. árg., birt- ust nokkur kvæði eftir Alexander S. Petöfi í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, og í Eimreiðinni, 33. árg., birtist þýðing á einni af smásögum Kalmans Mikszath, sem nefnist Græna flugan. Tvær aðrar þýðingar a. m. k. hafa síðar birzt af þessari sömu smásögu. Einnig birtist í Eimreiðinni, 44. árg., þýðing á sögu eftir Maurus Jokai: Stjömusalurinn. Engar þýðingar munu til á íslenzku beint af ungversku, heldur munu þær fáu, sem til eru, gerðar af öðrum málum, svo sem þýzku, ensku eða Norðurlandamálum. Mjög fáir ungverskir höfundar eru þekktir að ráði utan síns eigin lands. ffelzt munu það vera skáldin Petöfi, Arany, Jókai og Mikszath. En vissulega er það ómaksins vert, að kynnast þeim beztu þeirra, því að þeir hafa ritað ágæt verk, sem einkennast af næmum feg- urðarsmekk og eru þrungin föðurlandsást og trega yfir örlögum lands og þjóðar, sem oft hafa verið köld og kröpp, og eru svo enn. * 1 gömlum skógi. Svo oft — svo oft, er ársól vermdi rein, við áttum saman leið um Jtennan skóg. / ungum hjörtum óskaloginn skein, og óður lífsins þér á vörum hló. Nú breytt er svið og húið allt, sem var, sig bœrir hvergi lim við fagnaðssöng, án hljóms og ilms nú hnípir sölnað bar, og hlátrar þínir fylla önnur göng. Knútur Þorsteinsson frá DlfsstöSum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.