Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Side 63

Eimreiðin - 01.01.1954, Side 63
Unnur Sigurðardóttir: Hamingjubiéiið til hans pabba. [Höfundur þessarar smásögu, XJnnur SigurOardóttir frá Vestur-Sáms- stööum í FljótshlíO, er aðeins 17 ára og segist hafa haft óstjórnlega löngun til að semja sögur frá því hún man fyrst eftir sér. Hamingju- bréfiö hennar er tekið úr safni smásagna, sem þessi ungi höfundur hefur samið og liggja óbirtar í handriti. Sagan er það fyrsta, sem birtist eftir hana á prenti. — Ritstj.'i Það hefur hent mig slíkt, að ég get ekki látið vera að skrifa. Já, hamingjan hefur snarað mig og dembt mér ofan í lukku- Pottinn, og nú get ég lifað í alsælum draumi það, sem eftir er ®vinnar. * Nei, ég er víst enginn rithöfundur, og þegar ég ætla að reyna að vera skáldlegur, þá verður það asnalegt hjá mér. Ég get víst ekki skrifað um þetta, eins og mig langar til. Ég er gersneyddur allri listgáfu og þeim hæfileika að geta komið orðum °g hugsunum mínum á prent. Ó, — ég er í svo miklu uppnámi. Ég verð að skrifa. Þóra! (Þetta orð er víst það eina, sem ég get skrifað. Ég held ég gæti skrifað það endalaust.) Þóra, ég er svo hamingjusamur, Þóra, — þú ert búin að gera rnig svo hamingjusaman, Þóra. * Nei, þetta þýðir ekkert. Nú er ég búinn að sitja hérna í tíu ttúnútur og er ekkert byrjaður á sögunni, sem ég þóttist ætla að skrifa, sögunni, sem átti víst að heita „sönn ferðasaga" eða „sönn ástarsaga“. En það er sama, hvað hún átti að heita, hún kemur víst aldrei. Ég get ekkert skrifað. En ég verð. Ég finn mig blátt áfram knúinn til þess. Ég verð að skrifa um, hvemig það atvikaðist, að ég er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.