Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 66
46 HAMINGJUBRÉFIÐ EIMREIÐIN og hef meiri kynni af lífinu, að ég held að við höfum elskazt alveg sérstaklega heitt. En svo, — nei, ég vil fara sem fæstum orðum um það. Við urðum ósátt, og það var mér að kenna, og næsta dag var ég farinn burt af heimilinu. Hún sagði, að annað hvort okkar yrði að fara, og það kom í minn hlut, því að ég átti hús og heimili, en hún átti ekkert. Ég skrifaði henni skömmu seinna og bað hana að fyrirgefa mér þetta glapræði mitt, en ég fékk ekkert svar. Ég heyrði aldrei frá henni meir.------ Við náðum áfangastað um sólsetur, og haf og himinn virtist standa í björtu báli, og logagylltum bjarma sló yfir landið. Ég, hef aldrei séð jafn dásamlega sjón og mætti mér, er ég steig út úr bílnum, og allt fólkið var jafn yfir sig hrifið. Ég reikaði einn og eins og í draumi um þessar gamalkunnu slóðir. Hitt fólkið var víst að eta nestið sitt. Ég staðnæmdist loks á þeim stað, þar sem við höfðum rifizt og kvatt hvort annað að fullu og öllu fyrir 28 árum síðan. Ég varð allt í einu var við, að einhver kom gangandi hljóðlát- lega að baki. Ég sneri mér við og sá þá hana. Ég hafði enga athygli veitt þessari konu á leiðinni. Ég hafði reyndar engum veitt athygli. En nú þekkti ég hana undir eins. „Þóra“, stundi ég sem steini lostinn. „Jakob“, sagði hún. Mér var enn svo ríkulega í minni síðasta kvöldið okkar, að ég greip um báðar hendur hennar og byrjaði: „Þóra, fyrirgefðu mér.“ „Jakob, — það er ekki neitt að fyrirgefa. Það er þitt, ef þú getur. Ó, ég hef beðið svo til guðs...“ Svo gat hún ekki meira, hún grét. Pabbi, ég trúði því ekki, að hamingjan gæti komið svona óvænt. En nú hefur það sannazt. Það síðasta, sem ég ætla að skrifa, er nafnið Þóra. Hún á nú sex böm og er fráskilin. Hún hefur verið óhamingjusöm og oft átt við bág kjör að stríða. Nú skal það breytast til batnaðar. Ég á nógan auð á veraldlega vísu. Þóra!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.