Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 69
EIMREIÐIN UM ÞJÓÐSÖGUR 49 hans, Egill Bjarnason. Ber öllum heimildum saman um, að sú brenna hafi farið fram 20. september 1654. Fáum dögum síðar, eða nánar sagt 25. september, var þriðji maðurinn brenndur í ^aeli hinna tveggja, til „að fullnota þann eldivið, sem afgangs var“. ^ét hann Grímur Jónsson og hafði lært skrift af Þórði, en með Grími þessum átti að brenna allar bókaskræður Þórðar. Tókst Margréti að ná einhverju af þeim bókum og strjúka með þær. Var Margrét Þórðardóttir þá yfirlýst sem galdranorn, enda hafði hún l®rt skrift af föður sínum, sem var nær einsdæmi um ungar stúlkur í þá daga. Hófst nú látlaus eftirgrennslan og ofsókn á hendur þessari um- ^omulausu flóttastúlku, og er eftir henni lýst á Alþingi næstu ai-in. Sýslumennirnir Þorleifur Kortsson og Jón Magnússon höfðu dæmt: ,,að til rannsaks væri hún réttilega tekin, hvar sem hittist, °g sektarstraff það hæsta eftir lögum þeim til dæmt, sem hana hyldu ellegar dyldu, eður ráð með henni legðu, svo lög og réttur bess vegna hindraðist." Biðja sýslumenn, að hvar sem Margrét »hittist eður kann fram að koma, að hún takist og flytjist í Strandasýslu undir rétt rannsak". Margréti er svo lýst: „vel að Rieðalvexti, ljósleit, kinnbeinahá, léttfær og skynsöm í máli; kveð- Ur nærri kvenna bezt“. I samfleytt átta ár gekk á sífelldum rekistefnum og rannsókn- um um galdramál Margrétar. Henni voru hvað eftir annað dæmdir eiðamenn, er sóru hana ýmist seka eða sýkna. Loksins kom Mar- grét fram fullum sýknunareiði að Kirkjubóli við Steingrímsfjörð 18. ágúst 1662, og sóru þar sum eiðvættin hana sýkna af öllum galdraáburði, sem áður höfðu svarið hana seka, en að bera ein- hvern galdraáburði, enda þótt saklaus reyndist og líflátshegning ^*gi við sektinni, var ekki talið refsivert í þá daga. Eiðstafur Galdra-Möngu er enn til (Ny kgl. Saml. 1945, 4to, hls. 228) og var á þessa leið: »Til þess legg ég, Margrét Þórðardóttir, hönd á helga bók, og Það segi ég almáttugum guði, að ég hef aldrei, ung né gömul, á allri ævi minni galdur lært, ekki heldur með galdri eður fordæðu- skap mein gert eður gera látið nokkurri karlmanns eður kven- manns persónu, ungri né gamalli, ekki heldur gripum, fénaði eða fjárhlutum nokkurs manns, né það af nokkrum fengið að gera, °g í engum ráðum eður vitund þar um verið, hvorki með Þórði heitnum Guðbrandssyni né neinum öðrum.“ ... (Hér taka eið- vættin undir og sverja eiðinn með „hreinni samvizku særan og vel særan verið hafa“ ....) 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.