Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 81

Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 81
eimreiðin UM FENGITlMANN 61 um augu mér, og ég finn varman, lokkandi líkama hennar snerta hné mín og herðar. Hamingja lífs míns, holdi klædd, blasir við mér, er ég opna augun, og unaðslegt er að líta ljósflóðið, varpa öllum áhyggjum °g blygðun á bug. Og ör vara minna mætir þöndum boga hennar heita munns. Kindurnar horfa forvitnislega á hið undarlega, sem er að gerast. Það kemur styggð að þeim við ókyrrðina, og þær stappa fótum í svörðinn. Sjá, hversu fögur ertu, vina mín, hversu fögur ertu! Augu Mn eru dúfuaugu. Sjá, hversu fögur ertu, vina mín, og auglit þitt yndislegt, hversu unaðslegt að hvíla í örmum þínum á grænum beði blóm- anna! Svo liggjum við kyrrlát og lofum vindsvalanum neðan úr dalnum að kæla kinnar okkar. Og við njótum þögul sælu reynslunnar. En vindurinn gælir við líkami okkar og strýkur burt svita astarinnar. Allt í einu hlær Chaviva djúpum, heillandi hlátri. „Veiztu hvað mér dettur í hug, Jakob?“ — Og hún veltist um af hlátri. — „Þú minntir mig — rétt í þessu — á, hvað heldurðu? — Á hrútinn frá því í morgun! Það var sami svipur- mn!“ Og hörpukliður hláturkastsins kitlar og kveður við í eyr- um mér. „Uss! Þegiðu!“ urra ég og læzt vera reiður. „Þegiðu!“ segi ég aftur og fel rjótt andlitið í mjúkum, svölum barmi hennar brúna hörunds. Sv. S. þýddi. [Með alþjóða-emkarétti. — öll réttindi áskilin.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.