Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 88

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 88
68 FRlMERKJABÁLKUR eimreiðin ^rttncrfejaíiánutr c*e»c«e«e«e«c«c»c»e«c«c»c»c*c«c«c«c«e»c«c«c«e*í Frímerkjasöfnun er mjög út- breidd víðs vegar um heim, og hér á landi munu margir safna fri- merkjum, þó að engar skýrslur séu til um fjölda íslenzkra safnenda. Þetta er góð og gagnleg tóm- stundaiðja, því að auk ánægjunnar af söfnuninni, er hún beinlínis menntandi og eykur þekkingu manna um lönd og þjóðir. Hér í Eimreiðinni mun öðru hvoru birt- ast ýmislegt um frímerki og frí- merkjasöfnun, sem fróður maður um þau efni ritar og annast um. Geta menn snúið sér skriflega til hans um allt, er að frímerkjasöfn- un lýtur, og nægir að rita sem utanáskrift: Frímerkjabálkurinn, EimreiOin, Pósthólf 322, Reykjavík. Sendið burðargjald, ef þér óskið svars. Bréf um frímerkjasöfnun og annað, sem frímerki varðar, verða birt hér í bálkinum, ef þau hafa einhvern fróðleik að færa og eru stuttorð. Fyrstu íslensku frímerkin. Frímerki voru gefin út í fyrsta sinn fyrir Island árið 1873. Voru það 5 almenn frímerki, 2ja, 3ja, 4ra, 8 og 16 skildinga og 2 þjón- ustufrímerki, 4ra og 8 skildinga. Öll voru frímerkin send út til póst- afgreiðslunnar á tímabilinu janúar til júli 1873, nema 3ja skildinga frímerkið, sem var sent út á tíma- bilinu marz—júlí sama ár. Af hverju gildi, 2ja, 4ra, 8 og 16 sk. frimerkjanna voru gefnar út 400 arkir, af 4ra sk. frímerkinu 1000 arkir og af 3ja sk. frímerkinu 250 arkir. Af 4ra sk. þjónustufrí- merkinu voru gefnar út 500 arkir og af 8 sk. þjónustufrímerkinu 300 arkir. Islenzku skildingsfrímerkin eru nú orðin fágæt og komin í allhátt verð. Þannig er verð 3ja skildinga frimerkisins (brúkaðs) skráð á 20 sterlingspund eða rúml. 900 kr. í „Gibbons’ Stamp Catalogue" fyrir árið 1953. Bréfaviðskipti óskast. Þýzk stúlka, 17 ára, óskar að komast t bréfasamband viO ts- lenzkar stúlkur og pilta. Hún liefur áhuga fyrir frímerkja- söfnun, íþróttum, kvikmyndum, leiklist, söng, málaralist og danzi, en vill þó fyrst og fremst kynnast Islandi og Islendingum. Þeir, sem sinna vilja þessum til- mælum, skrifi á ensku, frönsku eöa þýzku til: Astrid Lange, Braunschweig, Eulenstr. 11, Germany. Frímerk jasafn Farúks konungs. Farúk, hinn brottrekni og land- flótta konungur Egyptalands, átti mikið og verðmætt frímerkjasafn, sem nú er nýlega lokið við að selja hæstbjóðendum fyrir milligöngu hins nafnfræga frímerkjasölufirma H. R. Harmer í London og New York. 1 safninu eru mörg mjög fá- gæt og verðmikil frímerki, og sér- fræðingar telja, að safnið sé að minnsta kosti 12 millj. króna virði. En sölunni lauk svo, að ríkissjóð- ur Egyptalands fékk um 6,4 millj- kr. fyrir safnið, eftir að frá hafði verið dreginn kostnaður við söluna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.