Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 90
í gamla daga, og raunar ekki svo mjög gamla daga, var farin hringferð Hringsins einu sinni á ári með skemmtunum í sam- komuhúsum bæjarins. Þá buðu Hringkonur upp á þrjá eða fleiri sjónleiki á sama degi, og þótti ekki lítið varið í það að komast hringinn, sjá allt, sem í boði var. Og því meiri viðburður var þetta í fáskrúðugu bæjarlífinu sem leikfélag bæjarins komst ekki yfir að sýna fleiri en þetta 4 til 6 leikrit á vetri, en að auki var svo Menntaskólaleikurinn og stundum revya. Nú er Reykjavík orðin svo mikill leikhúsbær, að það er hægt að gera fimm daga hring- ferð í leikhúsin hér og komast yfir að sjá sex leikrit í ferðinni, jafnvel sjö, með útúrdúr til Hafnarf jarðar. Ef til vill er það ekki oft á vetri, að hægt er að gera slíka för, en hún var farin frá miðvikudegi 10. marz til sunnudags 14. marz. Með hlið- sjón af því, að það var sameig- inlegt öllum sex sýningunum, að hvert einasta sæti var setið í báðum leikhúsunum, má gizka á, hvílíkur þáttur leiklistin er orðin í bæjarlífi okkar. Það er tvennt, sem kemur upp í hug- anum við tilhugsunina um allan þennan áhuga. Annáð er geigur við þá ábyrgð, sem hvílir á for- ustumönnum þessara mála um efnisval til að seðja þetta hung- ur fólksins, eða hefur forustan bilað, og fyllir undanlátssemi við lægri hvatir og óskir leik- húsin? Hringferðin svarar þessu ef til vill. Hin hugsunin er þessi: Bendir ekki allur þessi mikli áhugi eindregið í þá átt, að hér verði að reisa alveg á næstunni Bæjarleikhús? Hringferðin fær- ir nánar rök fyrir þessu. Við ljúkum ferðinni hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðttó, sjáum list- ræna sýningu í ferðinni, sann- færumst um, að þessir leikend- ur eiga betra skilið en lélegan aðbúnað í Iðnó, en um fram allt, að þetta fólk, sem fyllir hvern krók og kima á hörðum bekkjum í loftleysinu í Iðnó, verðskuldar aðra umbun en refsivist fyrir lofsamlegan áhuga þess fyrir góðri list. Bæj- arleikhúsið þarf að koma. MiSvikudaginn 10. marz: Hviklynda konan var sýnd í sjötta og síðasta sinn hjá Leik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.