Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Side 95

Eimreiðin - 01.01.1954, Side 95
Dagbjört Dagsdóttir: SAGAN AF SÓLRÚNU. Reykjavík 1953. (H.f. Leiftur). Efni þessarar löngu skáldsögu, — hún er 325 bls. —, er mikið, og eng- skyldi hætta við lestur hennar, tótt honum, ef til vill, finnist fyrri hluti hennar ekki tilþrifamikill. Að loknum lestri bókarinnar verður mað- Ur þess var, að hún skilur allmikið eftir umhugsunarvert. Nafnið, Sagan af Sólrúnu, finnst ttter vera rangnefni. Sólrún kemur fremur lítið við sögu, og hennar saga er ekki merkileg, þótt sorgleg sé. hessi unga, fallega sveitastúlka fer 1 hundana, eins og sagt er, útlendur ro^ður, kvongaður, nær henni á sitt Vald, stúlkan hættir sér út á þann hála ís, eins og svo margar kynsystur hennar hafa gert í viðskiptum við erlenda menn. Þær láta sér aldrei segjast. Þær eru aumkunarverðar að Vlsu, en samúðin með þeim er aldrei oblandin, — þær vita, hvað þær eru gera. — Sólrún kemur aftur, brot- 111 og biluð af mæðu og sorgum og alls konar erfiðleikum i framandi landi. — Óskiljanlegt er það athæfi hins danska manns að ráða Sólrúnu lyrir þjónustustúlku á heimili sitt, eins og ástatt er orðið. Auðvelt hefði verið fyrir höfund sögunnar að koma henni til Danmerkur án þess að koma með þann ólikinda atburð. — Það er frásögnin um þau Magnús, Dísu og hinn ógeðfellda, en heflaða danska Viktor, sem gefur bókinni gildi. Fleira sögufólki og atburðum er og vel lýst. Ekki verður því neitað, að full- mikillar viðkvæmni gætir víða og sums staðar er fremur óljóst sagt frá og verður ólikindalegt. Einkum ber á þessu í fyrri hluta sögunnar, en höfundur nær sér víða vel niðri í síðari hlutanum. Ég held, að höf. hefði getað gert betur með meiri vandvirkni og elju, því að efniviður er afarmikill úr að vinna. Ef til vill fullmiklu hrúgað saman i eina sögu. Dagbjört Dagsdóttir er líklega dul- nefni. Sé þetta byrjunarverk, má vænta mikils af þessum unga höf- undi. Með þolinmæði og þrautseigju ætti hún að geta orðið góður rithöf- undur, kannske ágætur. Þorsteinn Jónsson. DlSA MJÖLL. Reykjavík 1953. (Tíbrá). Þetta er þrettánda bók skáldkon- unnar Þórunnar Elfu Magnúsdóttur, og þegar bókin kom út, voru tuttugu ár liðin, siðan sú fyrsta birtist á prenti, en það var 1. bindið af Dætr- um Reykjavíkur. Skáldkonan tekur nú fastari tökum á efninu en hún gerði þá, og þó að hún nefni söguna þœtti úr lifi listakonu, þá er hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.