Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 97
EIMREIÐIN RITSJÁ 77 Á stuðlafótum fer ei lengur, né fjöðrum léttum sveiflast é, en klumbufótum krepptum gengur um keldudrag og mýrarflá bað skáldakyn, sem ísland erfði, er aldna sveitin hneig í val, og um í flag og órækt hverfði þar akurrein og grænum dal. Þungur dómur, bykir mörgum, en bragarhót gerir höf. siðar í kvæðinu með þvi að spá fram í timann og baeta við: Nei, harpan bin skal heyrast aftur, svo hlustað verði um dal og strönd, og unun ljóðs og undrakraftur af orku bjóðar leysa bönd; bó nú sé höfgi á huga binum og hljóms sé vant í strenginn binn, mun koma skáld, með söngvi sinum er syngi betri tima inn. önnur römm ádeila é hræsni og yfirdrepsskap er kvæðið AS honum látnum, sem hefst é þessu erindi: Þig krókódílar gráta genginn, beir grétu aldrei bina raun; big studdi í þínu stríði enginn. Þú steinkast hlauzt í verkalaun; bó vannstu dyggast, vannstu mest, bitt verk var betra en hinna flest. Nokkrar ljóðaþýðingar eru meðal kvæ5a þessara, flestar úr ensku, og allmörg erfiljóð, þar á meðal hryn- henda ein um Guðmund skáld Frið- jónsson látinn, hans þar lofsamlega °g að verðleikum minnst, enda víða Vel komizt að orði. Hefur höf. með erfiljóðum sínum sannað vel sína eigin umsögn í ferskeytlu einni, af Eoörgum, í Visnakverinu, en sú vísa er svona: Sést ei steinn, er sýni hvar sorg á reit í garði. Ljóðið aleitt löngum var landans minnisvarði. Snæbjörn Jónsson segir í visum til hugsanlegra lesenda: Mundu, ef lest mitt ljóðakver, landsjóðsfé gafst aldrei mér, heimtaðu ekki, að á við þá yrki, er ríkisgullið fá. Hér yrkir höf. móti betri vitund, ef hann heldur, að skáldastyrkirnir svonefndu geri nokkurn að skáldi. En hann veit betur en hann lætur. Og svo mikið er víst, að hann hefur með þessu Visnakveri sinu sýnt, að hann getur ort á við sum þau skáld, „er ríkisgullið fá“. Með því er nú heldur ekki mikið sagt. En ekki munu ljóð- elskir menn, sem kynna sér kver þetta, verða vonsviknir með öllu, þvi að þar er að finna, innan um, góð kvæði, sem geta orðið langlif í land- inu, engu siður en ljóð landsjóðs- skáldanna sumra, sem höf. hendir gaman að í visum sinum. Sv. S. NÝYRÐI I. Dr. Sveinn Bergsveins- son tók saman. Reykjavík 1953 (MenntamálaráSuneytiS). Þetta safn nýyrða í íslenzku, sem hefur að geyma um 6000 orð, er miðað við það, að þau séu síðar fram- komin en þau orð, sem prentuð eru i Orðabók Sigfúsar Blöndals. Nýyrðin eru úr eðlisfræði, kjarneðlisfræði, raf- tækni, efnafræði og skyldum grein- um, bifvélatækni, sálarfræði, rök- fræði, liffræði, erfðafræði, ennfremur nokkur almenn fræðiheiti og ýmis önnur heiti. Síðari hluti bókarinnar er skrá yfir þau erlend orð, sem þýdd eru í fyrri hlutanum og vísað til þeirrar blaðsiðu, þar sem íslenzka þýðingarorðið er að finna. Er það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.