Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 99
EIMREIÐIN RITSJÁ 79 'PUfrfeðirit hafa komið út á síðari ár- urn- svo sem bækurnar um Bergsætt, ^ ikingslækjarætt, Reykjahlíðarætt og hið mikla rit Páls Eggerts Ölasonar, íslenzkar æviskr ár, í 5 bindum, sem Bókrnenntafélagið hefur nú lokið við a® gefa út. Þá er og hafin útgáfa á Ættum Austfirðinga séra Einars frá Hofi. Þetta rit um niðjatal Staðar- braeðra og Skarðssystra hefur Öskar læknir Einarsson tekið saman, en kona hans, frú Jóhanna Magnúsdótt- lri ritað formála að, og láta þau kjónin fylgja þvi fjölda mynda, þar a Weðal af sýnishornum handavinnu °g skartgripa þeirra Skarðssystra. Staðarbræður voru þeir kallaðir, synir séra Torfa Jónssonar að Breiða- bólstað í Fljótshlið og konu hans Ragnhildar Guðmundsdóttur, prests að Hrepphólum og síðar að Kálfa- tjörn. Þau áttu 12 börn, 6 syni og 6 dætur. Skarðssystur, fimm að tölu, voru dætur Ingvars Magnússonar að Skarði á Landi og konu hans, Ingi- kjargar Eiriksdóttur. Þrir Staðar- kræðra kvæntust þrem systranna frá Skarði, og er í bókinni rakið niðjatal ÞHrra, en af þeim er komin fjöl- menn ætt, þar á meðal margt þjóð- kunnra manna og kvenna. Nafnaskrá su> er fylgir, svo og hinar mörgu fjölskyldu- og mannamyndir, gefa hókinni aukið gildi. Sv. S. ALMANAK ÖLAFS S. THOR- geirssonar fyrir árið 1953 hefur Eimreiðinni borizt, en þetta er 59. argangur ritsins. Auk hinna föstu liða um dagatal og annað efni tima- feikningi viðkomandi, fh’tur alman- akið ýmsar athyglisverðar greinir urp) tttenn og málefni austan hafs og vest- an> svo sem það hefur jafnan gert siðan það hóf göngu sina i Winnipeg undir ritstjórn þess manns, sem það hefur jafnan verið við kennt síðan. Núverandi ritstjóri þess, dr. Richard Beck, ritar fyrstu greinina, um hinn nýja forseta Islands, og fylgir mynd af forsetahjónunum og bústað þeirra að Bessastöðum. Þá er grein eftir séra Sigurð Ólafsson, Á innflytjendahúsi fyrir fimmtíu árum, þar sem sagt er frá komu íslenzks innflytjendahóps til Winnipeg. Þá eru Landnámsþættir Islendinga i Spy Hill, Gerald og Tantallonbyggðum i Saskatchewan, sem ritstjórinn hefur fært í letur, og Þéttur um Skógar-Björn, eða Bjöm Magnússon frá Grimsstöðum við Reykjavik, eftir G. J. Oleson. Þá eru Nokkur sendibréf frá Jóhanni Magn- úsi Bjamasyni til Eyjólfs S. Guð- mundssonar, kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson, Árna G. Eylands og Eyjólf S. Guðmundsson, en að siðustu yfirlit um helztu viðburði meðal Is- lendinga í Vesturheimi árið 1952 og látna Vestur-Islendinga á tímabilinu október 1949—nóvember 1952. SJÆLEMESSE, skáldsaga Gunn- ars Gunnarssonar, kom út á dönsku hjá Gyldendal á liðnu ári. Skáldsaga þessi, sem áður var út komin á is- lenzku hér heima, eins og kunnugt er, er að nokkru leyti framhald af Heiðaharmi og lýsir lifi og kjörum sveitafólks í afskekktu héraði hér á landi. íslenzku útgáfunnar var getið í 3. hefti Eimr. 1953. tJtgáfa Gylden- dals er hin prýðilegasta að öllum frágangi. Það var sama forlag, sem gaf út fyrstu skáldsögur Gunnars, þar á meðal Sögu Borgarættarinnar eða Borgslægtens Historie, en sé skáld- sagnaflokkur hefur náð svo miklum vinsældum i Danmörku, að af honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.