Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 100

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 100
80 RITSJÁ EIMREIÐIN eru nú út gefin hjá Gyldendal 80 þús- und eintök, sem er stórt upplag þar i landi. ISLANDICA, Vol. XXXVI. Þetta 36. bindi ritsafnsins Islandica er þýS- ing á riti eftir Einar Ól. Sveinsson um Sturlungaöldina og nefnist á ensku The Age of the Sturlungs, Ice- landic Civilisation in the Thirteenth Century. ÞýSandinn er Jóhann S. Hannesson, ritstjóri Islandica-safns- ins, en Cornell University Press (Ithaca, New York 1953) útgefand- inn. Bókaútgáfa 1953. Á árinu 1953 komu út á Islandi heldur færri bækur en ériS éSur og fremur fátt verulega markverSra bóka. Mest bar á ævisagna- og endur- minningabókum, sem nú eru mjög í tízku, söguritum og sagnaþáttum, auk innlendra og þýddra skáldsagna. All- mikiS kom einnig út ferSabóka og landlýsinga. Eins og áSur munu þýddar skáldsögur hafa orSiS um- fangsmesti útgáfubókaflokkur ársins, eSa yfir tuttugu talsins. Ævisagna- og endurminningabækur hafa orSiS um fimmtán og sagnaþættir og rit sögulegs efnis álika mörg. Nýjar ljóSabækur munu hafa orSiS um ein tylft, en nýjar skáldsögur eftir inn- lenda höfunda um tiu. Ævintýri, sög- ur og aSrar bækur fyrir börn og unglinga munu hafa orSiS um þrjá- tíu talsins, bækur um listir og íþrótt- ir tíu, handbækur, afmælisrit og árs- rit ýmis konar tuttugu og kennslu- bækur ýmsar um tíu. Auk þessa er aS minnast nokkurra ritsafna, þriggja rita um þjóSréttarleg efni, tveggja bóka um hafrannsóknir og sjóferSir, sex um trúarleg og heimspekileg efm, einnar um fornleifa-rannsóknir, einn- ar um stjórnmál, einnar um garS- rækt, einnar um hannyrSir og eins leikrits. I Bókaskrá Bóksalafélags ís- lands 1953 eru taldar út komnar a liSna árinu nálega 200 bækur, og munu þær upplýsingar nokkurn veg- inn réttar. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.