Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 42

Eimreiðin - 01.07.1957, Síða 42
EIMREIÐIN 194 um í guðanna ríki‘.“ Hann náði sér ekki upp og þagnaði alveg. Svo seig liann niður með kassanum og fór hálfur inn í liann við fallið. Undir var hálmur. „Hér verð ég,“ sagði hann ákveðinn. „Að Jieyra til þín. Ætlarðu kannski að hringa þig þarna niður í hálminn eins og hundur?" sagði konan mædd. „Eins og hundur? Vei/.tu það ekki, að í þúsund ár — í þúsund ár sváfu íslenzkir höfðingjar á liálmi, meðan alþýðan lá við heydýnur og lirís. Hálmurinn var nefnilega danskur og er danskur enn,“ sagði hann og lét fara sæmilega um sig. „Hættu nú þessari vitleysu,“ bað hún enn. „Hættu sjálf þinni ]anga-langa-langa-lönguvitleysu.“ „Þú verður ekki hér í nótt fyrir hunda og manna fótum.“ Hún kraup niður að honum og togaði í hann. „í nótt mega allir gera allt, ég líka. í nótt er lifað — á morgun dáið.“ „Vertu nú einu sinni eins og maður. Stattu nú upp og komdu.“ „Nei. Fótsár af ævinnar eyðimörk, einn nnaðsblett fann ég — til þess að deyja ...“ „Hættu nú þessu. Þú ferð að deyja, ef þú kemur ekki. Við verðum að fara að komast heim.“ Hann hló óskaplega. „Ha, ha, ha! Þú heldur, að ég tah óráð, þegar ég flyt þér það bezta af því bezta eftir F.inar Ben. Nei, far þú heim. Farðu!“ „Hana, komdu nú,“ sagði hún og rétti sig upp. „Viltu heyra meira? Ég kann fleira eftir Einar. Á ég að fara með Tínarsmiðjur fyrir þig? Eldar brenna yfir Tíni eins og sterkir vitar skíni. Myrkrið ljósið . . .“ „Nei. í guðsbænum!" tók hún fram í og var í fyrsta skiph æst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.