Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 53
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 205 X. ..Hollt er heima hvað“ er fornt spakmæli og hárrétt at- hugað. Um margar aldir urðu íslendingar að notast við eigin framleiðslu að langmestu leyti, og þótt þetta hefði nokkuð breytzt á bernskuárum mínum, 1890—1900, var þó sparsemi °g nýtni enn sú höfuðdyggð, sem flestir höfðu í heiðri. Ég held, að ekkert hafi tekið meiri breytingu á fyrstu 55 árum þessarar aldar en einmitt þetta. Mér virðist allur þorri fólks nú eyðslusamur og óprúttinn með fé, allt frá æðstu mönnum til verkamanna, og eru þó nokkrar undantekningar frá þessu, sem betur fer. Ég ætla nú að gamni mínu og ef til vill öðrum til gamans fróðleiks þeim, er þetta lesa, að segja nokkuð frá, hvernig lnnlend framleiðsla og efni voru notuð á heimili foreldra minna, sem talið var efnaheimili og risnuheimili mikið. Allir gengu í fötum úr alinnlendu efni. Þó áttu foreldrar mínir spariföt úr útlendu efni. Nærföt voru úr íslenzkri ull, svo og s°kkar, skór úr leðri eða sauðskinni. Nærfötin voru prjónuð, fyrst í höndum, síðar (fljótt eftir 1890) í prjónavél, sem var ein með þeim fyrstu, er til landsins komu. Hún mun hafa kostað 380 krónur, eftir núverandi gildi peninga um 11—12 þúsund krónur, og þótti, sem vonlegt var, hinn mesti kjör- o^ipur. Stúlka sú, er lærði að prjóna hjá Guðrúnu á Páfa- stöðum, var Stefanía Ferdinandsdóttir. Hún er enn (1955) hfandi, býr á Sauðárkróki, ekkja Sölva Jónssonar vélstjóra, ^aóðir Alberts á Akureyri og Maríusar söngmanns. — Utan- yfirföt voru vaðmálsföt, unnin úr ull, ofin heima. Var Sig- Urður Magnússon vefari, meðan hann var hjá foreldrum mín- m- Voðimar voru litaðar heima, og fötin voru saumuð heima. Voru teknar saumakonur, þegar engin var á heimilinu, er treysti sér að sauma föt. — Stundum óf Þorgrímur á Starra- stöðum fyrir Mælifellsheimilið eða Jón á Hömmm, en þeir voru báðir ágætir vefarar. Vetrarhúfur voru saumaðar, en á sumrum notuðu menn hatta eða útlendar, léttar húfur. Á Peim árum gengu menn ekki berhöfðaðir og klæddu sig yfir- eitt mikið og skjóllega allt árið. Sokkar, vettlingar, treflar og úieppar — auðvitað var allt þetta prjónað heima. Milliskyrtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.