Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN 113 II. I)að er engan veginn auðvelt viðfangsefni að ræða um íslenzka a|þýðutónlist og þróun þjóðlegrar tónlistar á íslandi. Til eru að- eins fáar fræðilegar heimildir um þetta efni, sem að mestu er enn °plaegður akur. Eins og kunnugt er, urðii norrænar þjóðir á eftir í þróun evróp- lskrar tónlistar, sem hafði náð verulegum þroska á miðöldum, áður e.n hún tók að hræra hugi manna í Skandinaviu. ísland var aðeins jarlasgara en hin Norðurlöndin. ^íúsikin á upptök sín í mannsbarkanum: Það er þráin til þess tulka tilfinningar sínar í söng er vekur fegurðarkennd, og síðar 'eiða hljóðfærin til og þau auka þessi áhrif og með vaxandi tækni KaPast áður óþekktir túlkunarmöguleikar á þessari dásamlegu list. ^ Eins og kunnugt er eigum vér gnægð heimildarrita um það, v ernig forfeður vorir lifðu í gamla daga, ekki aðeins á íslandi, til °° 1 N°regi. þar sem íslendingar ferðuðust mikið. Það eru °tal frásagnir af alls konar mannfagnaði, þar sem fólk kom sam- Ser til skemmtunar. Þar áttu menn viðræður, drukku, iðkuðu naigvíslega leiki og íþróttir og þeir ortu og mæltu fram kvæði sín. 'in' ^VerSt er tninnst á nokkra tónlist í sambandi við þessar skemmt- > °g ekki einu sinni á söng af neinu tagi, nema ef um væri að a særingarsöngva í sambandi við galdra. Sú eina list, sem var iðkuð, og það almennt, var ljóðlistin. Það Haflr Veri® ~ °o er raunar trúlegt — að einskonar frumstæð tónlist 1 Verið tengd ljóðalestrinum. Þegar íslendingur orti langa drápu ( skum konungi til heiðurs og gekk fram til þess að lesa hon- haf' Þá benda orðin „flutti“ og „kvað“ til þess, að kvæðin ekk' VCri^ ^esin á sérstæðan og listrænan hátt. Enda þótt tónlist sé v } nefnd í þessu sambandi, er það ekki ósennilegt, að hér hafi u Um að ræða annað og meira en upplestur. Hrynjandin í þess- Ur ^Væðum hefur gefið tækifæri til eins konar sönglesturs og mað- he °etUr Imyndað sér að tónrænt viðlag hafi stjórnað ákveðnum ri<þnc^lnSUrn kvæðanna. Þegar Egill Skallagrímsson flutti t. d. Ei- síni ^°nun§l Blóðöx kvæði sitt „Höfuðlausn“ til þess að bjarga lífi ag ’ bá verður manni á að álykta, að í hvert sinn er hann kom njegli"-Unum »or®s,ár °f gat Eirikr of þat“, hafi hann sungið þau le&tr'SlnUi þrrnnnraust, því að þetta voru sterk orð sem þurfti að ~®la mikla áherzlu á. aiinig endurtekin vísuorð er víða að finna í fornurn kveðskap,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.