Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 94
VOPNTN KVODD------------------ Eftir Helga Sæmundsson. Ernest Hemingway er valalaust: áhrifaríkasta sagnaskáld tuttug ustu aldarinnar, og ber margt til. Sumir telja, að stílsnilldin m^1 úrslitum um ritfrægð hans, og vissulega er hún frábær, stafafjold' inn sparaður eins og í símskeyti til þess að forðast óþarfar mála lengingar, en hnitmiðuð áherzla lögð á að velja rétt orð og bl,a þeim stað, þar sem þau eiga heima. Þó er kannski frásagnartækmu mesti galdur Jressa töframanns, enda fellur hún aðdáunarlega a stílnum. Loks ber þess að gæta, að skáldskapur Hemingways stendu1 í tákni mikillar persónulegrar lífsreynslu. Hann sá og fann örlaga fjallið kasta löngum og dimmum skugga, og þar gerast sögur haus' stríð og vonleysi í sambýli við ást og lífsnautn og dauðinn þess vegua löngum á næsta leiti. Hemingvvay virðist í fljótu bragði óamerískaú ur þeirra Bandaríkjamanna, sem komið hafa við sögu heimsbók menntanna síðustu áratugi. Hann mótast af þremur Evrópusty!J öldum, sem maður og skáld, en þegar bækur hans eru lesnar ofa'1 í kjölinn, kemur eigi að síður fullvel í ljós, að hann man átthaga sína og uppruna. Snjöllustu smásögur Hemingrvays bera því óræ^1 vitni, en ef til vill eru J:>ær tindurinn í skáldskap hans. Þar er a verki amerískur heimsborgari, sem þekkir ættlandið og veröldiu3 tvennum skilningi. Og það er eins og Hemingway hafi löngum gTlin að ósköpin, sem hann slapp við, þó að oft munaði mjóu, þangaó tl hann handlék veiðibyssuna síðasta sinni og féll fyrir voðaskotiu11' Enginn rithöfundur samtíðarinnar hefur boðið dauðanum byrgi1111 í líkingu við hann, og mun Jrar fleira hafa til komið en karlmenns^ an. Ríki Hemingways var á landamærum lífs og dauða. Nauðug111 eða viljugur ól hann þar aldur sinn undir þeim forlagafjöllum, sel11 draga nafn af hel og hildi. Þess vegna fannst honum allt tilgall§S leysi nema að lifa eða deyja. „ Skáldsögur Hemingways, sem mestu máli skipta, eru „A Farew^. to Arms,“ „To Have and Have Not“, „For Whom the Bell ToHs og „The Old Man and the Sea“. Allar hafa þær verið þýddat íslenzku, en víst engin komizt nógu vel til skila, þó að ærin muu111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.