Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN 149 ]‘íihús nyrzt, og nokkrir torfkof- a miðri eyrinni, þar á meðal ^vanneyrarkot, sem síðar var nefnt bVanneyrarkofi. Það eru engar ^ Iggjur. Álalækurinn fellur í til •'lm su®ur eytina og rennur sjavar rétt fyrir ofan verzlunar- nusrn rr ; e ; ^ngum kemur síld í hug, S[ 1Uls vegar eru hákarlaveiðar 'ndaðar af kappi. íbúar í öllum ^vanneyrarhrepj tí eru um 260, þar Si ita=íJUr helmingur búsettur í á \)U^r''U sjálfum, og þá aðallega j.j.^jnnum frammi í firðinum, £. 11 og prestssetrinu, Hvanneyri. sv Verflun er í bænum, og hefur fiö v a^a tf®> frá þvf Siglu- Ul,r Ul er löggiltur verzlunarstað- %iuf 184-og lengur Þó’ því að á rr < 1101 niun hafa verið verzlun ]7öo — Og nú er nýkominn ar' 'erzlnnarstjóri til Siglufjarð- sál ann ^leftfr Snorri Pálsson, lComaskálds f Viðvík Jónssonar. r na,hans er Margrét Ólafsdóttir Kelft|SkálksSOnar frá Fjöllum í ffrginhverfi- Sjátfsagt hefur Sigl- arst' 'gUm Þótt koma nýs verzlun- |le| f°ra tfðindum sæta, en án efa Vínr engan órað fyrir því, að hér spor °minn sá maður, er dýpst ag °g heillavænlegust ætti eftir vemarka f sögu Siglufjarðar allra hj;irn UarStj°ra fyrr °S sfðar. Séra orðjUl f>orstefnsson kemst svo að Fan i1 klcfarmfnningu sinni, en við liaj|n °g hoh Jóns fræðimanns Jó- prestUS|SOnar um Siglufjarðar- ..Snor 'lel eg stu®zt 1 þessarf grein: ttteð * f>álsson rak verzlunina aðj mihfHf hagsýni og dugn- orðj.°g heimili þeirra hjóna var g fyrir gestrisni og hjálp- Snorri Pálsson, verzlunarstjóri. semi. Hann var mjög bókhneigður maður og miklu betur að sér en al- mennt var. Hann var hugsjóna- maður og framfaramaður mikill, og til hans eiga flestar eða allar framfarir í Siglufirði rót sína að rekja þau 20 ár, sem hann var hér verzlunarstjóri...... Snorri gaf sig töluvert að lækningum, meðan hér var læknislaust." Og Jón Jóhannesson segir: „Snorri var mikill frömuður þilskipaútgerðar- innar frá Siglufirði; hann gekkst fyrir stofnun síldarfélagsins gamla á Siglufirði ásamt Einari á Hraun- um, mági sínum, og fleirum. Fékk það félag landnætur til síldveiða og annan útbúnað frá Noregi, svo og norska menn til að kenna veiði- aðlerðina og hafa stjórn lrennar á hendi, en síldin brást að mestu, og hætti félagið störfum eftir fá- ein ár.“ Það, sem Jón Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.