Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 76
164 EIMREIÐIN kvennaskóla á Skáni, en undir eins og leyfi hennar byrja, rýkur hún ai' stað til Uppsala. Það er óneit- anlega fallegt, hve samrýnd þau eru. Arið 1911 hittumst við Ida Báckmann af hendingu í Stokk- hólmi, og liöfðum við aldrei sézt fyrr. Mér ílugu undir eins í hug orð þau, er Ellen Key lét falla um Idu Báckmann, og ég braut á tali um Gustaf Fröding við hana. í fyrstu anzaði hún með nokkurri tregðu, en brátt rættist úr henni. Hún sagði frá og var ekkert myrk i máli, en ég hlustaði með athygli og steinþagði. Oft og mörgum sinnum hafði ég heyrt fólk tala um Gustaf Fröding, en enginn verið þess um kominn að lýsa hon- um svo bráðíjörlega sem Ida Báck- mann gerði. Mér fannst ég nú fá hugmynd um það, hvernig hann hafði raunverulega verið. Ég hugsaði með sjálfri mér, að einmitt eins og hún lýsti honum í smáatriðum með broslegum dráttum, — hætti lians að komast sérkennilega að orði og hitta á orð, sem engum öðrum hafði orð- ið auðið að heyja sér, gáska hans og stríðni, öllu, sem auðkenndi hann og gerði hann sérstæðan, — þannig ætti einmitt að lýsa hon- um. Og auðvitað var Ida Báck- mann kjörin til að rita skapferlis- lýsingu þessa stórbrotna ljóð- skálds. Ég var margsinnis að því komin að ráða henni til þess, en áræddi það ekki, þar eð fram kom í samtali okkar, að undir niðri var henni þungt til hans. „Mér hefur farið líkt og Hinrik trygga í sögunni," mælti hún. „Sjö jái'|V fjötrar hafa verið lagðir unl hjarta mitt.“ Hún sagði mér, að þau Gustaf Fröding hefðu nú ekkert átt saiU' an að sælda síðan árið 1905. Fjár' haldsmaður hans og Cecilía, syst' ir hans, liöfðu fyrirmunað hen"1 að hitta Gustaf Fröding, og han11 hafði sjálfsagt ekki verið áfjáð111 í að hitta hana, því að ella hefð1 liann vart lilítt ráðum þeirra. Ég impraði á því að skáld11 hefði ef til vill ekki verið a^s kostar ábyrgt gerða sinna. En þá var henni nóg boðll'>' Hún sagði, að Gustaf FrödiuS hefði að vísu verið sjúkur, e>] eigi að síður ábyrgur gerða sio1"1 í hvívetna. Hann vissi ofur ve'’ hvað hann gerði. Hann braut skráðist úr sjúkrahúsi árið l9^a’ og eftir það hafði hann algelt frjálsræði. Framan af, áður e|’ henni var ljóst, að Gustaf Ffö ing vildi sjálfur, að skildi lliel. þeim, reyndi hún að ná bllUv hans, en eftir að hún komst a 0 hinu sanna, var hún löngun1 ferðalögum. Nú leitaðist hún vl að hugsa aldrei um hann, gleytþ3 honum. Síðustu árin hafði llU" ekki einu sinni getað fengið al stl að nefna nafn hans. Hún kva^st raunar ekki skilja, hvernig l111" gat talað um hann við mig- Ósjálfrátt svaraði ég, rétt elU og einhver hefði hvíslað þvl ‘l mér: „Vera má, að það sé hann, sel" óskar þess.“ Hún reis upp hvatlega og þie'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.