Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1961, Blaðsíða 38
126 EIMREIÐIN Place Vendöme er ljóslifandi dæmi um það, hversu marghliða Parísar-borg er. Á því miðju er stór súla úr kopar, gerð úr málmi 600 íallbyssna, sem Napóleon hertók og lét bræða upp. Efst á súlunni er rnynd af honum sjálfum í róm- verskum keisaiagalla. — Segir sag- an, að hann hafi oft dulbúið sig á kvöldin og ráfað upp á Place Ven- dönre til þess að sjá, hvernig verka- mennirnir ynnu að súlugerðinni. . .. í einu horni torgsins eru vistar- verur Jieirra Chopins og Schiapar- ellis, á öðru horni sýning á blindra- letri Louis Braille. Hann var Frakki, fann upp blindraletrið, lézt 1852. Vissulega einn af velgerðar- mönnum mannkynsins. ... Á ann- arri hæð á næsta liorni er mér sagt, að Noel Coward eigi stóra íbúð. . . . Hér ægir saman nýju og gömlu, nytsömu og fáfengilegu. En allt eru það ósviknir hlutir stóru mynd- arinnar, — myndarinnar af hinni óviðjafnanlegu París. 4. . .. Svo eru það Frakkarnir. ... Landarnir hérna skanima Jrá. Eg Jiekki þá ekki. Ég veit bara, að þeir eru ekki eins „galant“ og af er látið, og þeirra meginhugsun er að ná í peningana þína. En hver vill ekki plokka útlendinginn, hvar sem er á jörðunni? — Jú, vissulega er Frakkinn fjárglöggur. Einu sinni voru til í Frakklandi peningar, sem hétu centimur. Þeir eru víst til enn, en Jiú Jiarít aldrei á Jreim að halda. Það eru 100 centínur í einum franka, og er enginn lilutur til í Frakklandi, sem er svo ódýr, að hann kosti eina centímu. Lægstn upphæð, sem ég hef greitt, er 8 frankar eða sem samsvarar 35 aur- um okkar. Þessa upphæð greiðir þu fyrir einn eldspýtustokk — og el þú þarlt að bregða þér á opinbert W. C. Ef Jiig rekur nauður til þess síðarnefnda, stillir þú Jiér upp 1 röð á ákveðnum stað og færð af- hent og talin 3 blöð til notkunar og greiðir fyrir Jretta 8 franka. Svo Jiegar þú kemur inn í sjállt verels- ið, getur að líta spjald, sem á er letrað, að 8 frankarnir séu aðeins greiðsla fyrir pappír og afnot, en Jijónustugjald sé ekki innifalið! 5. . .. Þetta eru sólríkir vordagat' og suma dagana sit ég í Tuileries- görðunum á hægri bökkum fljóts- ins. Það er líka yndislegt að ganga um Jressa fögru garða. Þarna er fjöldi lúiggmynda og gosbrunna og skemmtilegt að liorfa eftir reglu- legum göngunum með margvíslega stýfðum trjám — og sjá Sigurbog- ann hefjast tignarlega að baki. " Þarna eru einnig tvær tjarnir, og fjöldi stráka siglir Jrar skútum sín- um og liraðgengum mótorbátuiu- .. . Maður verður strákur i annað sinn og fyllist áhuga fyrir að fylgj' ast með, hvort nokkur árekstuf verði, eða hver sigri í kappsigling- unni. . .. Þarna er margt fleira fyr* ir börnin, t. d. hjólaskautabraut og sandkassar. Mestan fögnuðinn vekja Jió asnarnir og geiturnar- Geiturnar eru spentar fyrir sma vagna, sem litlu krakkarnir aka n en Jieim stærri er leyft að fara a bak ösnunum — og Jró teymt undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.