Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 39
JOHN MASEFIELD OG ÍSLENZKAR FORNBÓKMENNTIR 219 leyfi ég mér að vísa til ritgerð- ar minnar „Lárviðarskáldið John Masefield" (Eimreiðin, apríl—júní 1932, bls. 156—173), en þar er ævisaga skáldsins rak- in í megindráttum, og sérstak- lega fjallað um þau rit hans, sem fluttu nýstárleg yrkisefni og nýjan blæ inn í enskar bók- menntir, öfluðu skáldinu víð- frægðar, og tryggðu honum var- anlegan sess í enskum bók- menntum, og þá um leið í heimsbókmenntunum. Óhætt mun mega segja, að víðfrægasta kvæði Masefields sé „Sea-Fever“. Sneri Karl frændi minn ísfeld því á íslenzku und- ir heitinu „Hafþrá“, og skipai þýðingin öndvegissess í ljóða- bók hans, Svartar morgunfrúr (Bókfellsútgáfan 1946). Karl var snjall þýðandi, eins og Kalevala- þýðing hans ber órækast vitni, og hinn mesti smekkmaður á ís- lenzkt mál. Verður eigi heldur annað sagt, en að honum hafi, þegar á allt er litið, farið mjög vel úr hendi þýðingin á um- ræddu snilldarkvæði Masefields, um málfar, myndauðgi og and- blæ, en í heild sinni er þýðing- in á þessa leið: Mig seiðir og lokkar einsemd himna og hafa og hjarta mitt þráir skip og leiftrin, sem stjörnur stafa, og vindanna gnauð í seglum og rám, og súðir, sem titra, John Masefield. og sólntóðublikin, sem lognkyrra morgna við liafsbrún glitra. Mig seiðir haíið á ný, því að brims bálviðra raust á bergmál í leynum míns hjarta og ómar þar viðnámslaust. Og hugur minn þráir byrsælan dag með björt og stormhrakin ský, með bölmóðug sjófuglskvein og freyðandi sæva gný. Mig seiðir hafið á ný með farmannsins flökkulíf um fiskanna torröktu slóðir, og storm eins og hvassbrýndan hníf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.